Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 58

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 58
104 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ingólfur Davíðsson: Grasvíðir eða smjörlauf Fjórai' víðitegundir vaxa villtar á íslandi, þ. e. grasvíðir, grá- víðir, gulvíðir og loðvíðir. Þessar tegundir mynda iðulega bast- arða sín á milli, sem mjög erfitt getnr reynzt að ákvarða. Sumar erlendar víðitegundir, sem hér eru ræktaðar í görðum, eru bastarð- ar, t. d. hinn alkunni Vesturbæjarvíðir o. fl. Víðirinn er stundum kallaður kross grasafræðinganna, af því að svo erfitt er að greina ýmsar tegundir sundur og þær æxlast margar hverjar saman. Getur einn víðibastarður hæglega verið kominn út af 3—4 tegundum, svo að „blóðið“ er æði blandað. Sagt er, að sænskur grasafræðingur hafi Jeikið sér að því að æxla saman ýmsar víðitegundir og loks tekizt að framleiða bastarð, sem átti kyn sitt að rekja til 17 mis- munandi forfeðra. Víðitegundir vaxa víðs vegar um heiminn, telja sumir tegund- irnar 300, en aðrir 400—500, og fer þetta eftir því, hvað talin er sjálfstæð tegund. Blónr víðisins eru einkynja og sitja í blóm- skipunum, senr kallast reklar. Einkennilegt er það, að á víðis- hríslum eru annaðlrvort aðeins karlblómreklar, en kvenblónrrekl- ar á öðrum. Þarf því tvær hríslur til, svo að frjóvgun geti farið franr og fræ nryndazt. Þið getið reynt að þekkja sundur karl- tré og kventré, þegar hríslurnar standa nreð reklum. Fræflar eru í karlreklunum, en frævur í kvenreklununr, en blónrhlíf er engin. Víðireklar ern margir hverjir mjög skrautlegir, rauðleitir, ljósgulir, hvítloðnir o. s. frv. Bendir þetta til skordýrafrævunar, enda eru 1 eða 2 gulir hunangskirtlar í blómunum og sækja skor- dýr í þá á vorin, rneðan lítið er um hunang í öðrnm blómum. Smá háblöð — rekilhlífar — gefa reklunum litinn. Ennfremur eru fræfl- arnir stundum með brúnum frjóhnöppum og frænið einnig lit- sterkt. Reklarnir springa út snemma á vorin, venjulega áður en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.