Náttúrufræðingurinn - 1968, Síða 67
The Icelandic Natural History Society
Founded, 1889. P. O. Box 846, Rcykjavik.
Officers 1968:
Þorleifur Einarsson. President. Olafur B. Guðmundsson. I'iceinesident.
Industrial Research Institute. Reykjavík. Reykjavíkur Apótek.
Jón Baldur Sigurðsson. Secretary. Ingólfur Einarsson. Treasurer.
Gagnfr.skólinn v/Vonarstræti, Rcykjavík. Karlagötu 7, Reykjavík.
Gunnar Jónsson.
Marine Rcsearch Institute, Skúlag. 4, Reykjavík.
Annual dues: Kr. 200,00. Life membership: Ivr. 3000,00
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN. A quarterly journal published by the
society sent without charge to all members.
Edilor:
Oskar Ingimarsson.
Marine Research Institute, Skúlag. 4, Reykjavík.
Editorial Board:
Museum of Natural History, Reykjavík.
Industrial Research Institute, Reykjavík.
National Energy Authority, Reykjavík.
Muscum of Natural History, Reykjavík.
Menntaskólinn í Hamrahlíð.
Business-Manager:
Stefán Stefánsson. P. O. Box 846, Reykjavík
Correspondence should be addressed as follows:
To the Editor regarding contributions to the journal and books and
papers intended for review.
To the Business-Manager regarding suhscriptions and back numbers.
To the Museum of Natural History (P. O. Box 532, Reykjavík) regard-
ing exchange of the journal for other publications.
Eyþór Einarsson.
Þorleifur Einarsson.
Sveinbjörn Björnsson.
Arnþór Garðarsson.
Örnólfur Thorlacius.
Leiðbeiningar fyrir höfunda
Höfundar bera ábyrgð á efni greina sinna. Hariflrit sktdu vera vélrit-
uð eða greinilega skrifuð, með stóru línubili og breiðunt, óskrifuðum
jaðri. Greinum um sjálfstæðar rannsóknir skal fylgja útdráttur á ensku
eða þýzku. Heimildir skulu skráðar í lok greinarinnar, eins og Jtessi
dæmi sýna:
Bárðarson, Guðmundur G. 1927. Ágrip af Jarðfræði. Reykjavík.
Sœmundsson, Bjarni. 1935. Hafnarmáfarnir í Reykjavik.
Náttúrufr., 3:12-16.
Vísindaheiti á tegundunt og ættkvíslum jurta og dýra eru skáletruð og
skulu Jrau undirstrikuð í handriti. Teikningar skulu gerðar með teikni-
bleki á góðan pappír, og svo stórar, að þær megi smækka allt að Jjví
um helming. Ljósmyndir eiga að vera skýrar og með góðum gljáa.
Höfundar fá eina próförk af greinum sínum til leiðréttingar.
Sérprentanir verður að panta og greiða sérstaklega.