Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 41
Tafla 2. Taflan sýnir reiknaðan hraða kælingar í lóðréttri sprungu samkvæmt kenningu Gunnars Böðvarssonar fyrir mismunandi dýpi, hitastigul og lárétta spennu. Tölurnar gefa hraðann í metrum á ári (m/ár) og varmaafl fyrir hvern lengdarmetra sprungunnar í kílówöttum á metra (kW/m). The velocity of the downward migration of fractures (m/ year) and power of geothermal systems (kWlm) related to depth, geothermal gradient and horizontal stress in the crust. DÝPI HITA- LÁRÉTT SPENNA STIGULL sem hlutfall af lóðréttri spennu km °C/km 0,4 0,5 0,6 m/ár kW/m m/ár kW/m m/ár kW/m 50 0,7 0,8 0,1 0,3 0 0 2 100 3,7 3,6 0,5 1,3 0,2 0,8 50 0,5 1,5 0 0 0 0 3 100 3,1 8,2 0,4 3,0 0,15 1,8 50 0,4 2,3 0 0 0 0 4 100 2,6 13,0 0,3 4,7 0,15 3,1 Kenning Gunnars virðist geta skýrt afl stærstu lághitasvæðanna. Sem dæmi má nefna að áætla má að heild- arafl lághitasvæðanna í Reykholtsdal í Borgarfirði sé um 220 MW (Gunnar Böðvarsson, 1982). Útilokað virðist að skýra svo aflmikil svæði með kenn- ingu Trausta. Á hinn bóginn má hæg- lega skýra þau með kenningu Gunn- ars, ef gert er ráð fyrir hagstæðu spennuástandi. Þannig þarf aðeins nokkrar virkar jarðhitasprungur þar sem varmanám með hræringu er virkt á nokkurra km kafla á hverri þeirra. I kenningu Gunnars er gert ráð fyr- ir að hringrás vatnsins í lághitakerfun- um sé knúin af þrýstingsmun, sem sé eingöngu af völdum mismunandi eðl- isþyngdar kalds vatns í niðurstreymi °g þess heita í uppstreymisrásum kerf- anna. Ef við gerum ráð fyrir hringrás niður á 3 km dýpi má áætla að þessi þrýstingsmunur geti verið um 1 bar. Ljóst er að slíkur þrýstingsmunur er nægur til þess að knýja hringrásina í mörgum jarðhitakerfum. Hins vegar hefur komið í ljós að í sumum jarð- hitakerfum er yfirþrýstingur mjög hár. Sem dæmi má nefna að við borun í jarðhitasvæðin um miðbik Eyjafjarðar kom í ljós að yfirþrýstingur þar var hátt í 2 bör, áður en vinnsla hófst. Þar sem nokkuð þrýstingsfall verður vænt- anlega í hringrásinni, þá er þetta meiri yfirþrýstingur en virðist hægt að skýra með eðlisþyngdarmun einum saman. Því er greinilegt að auk eðlisþyngdar- munar knýr hærra grunnvatnsborð á hálendari svæðum í nágrenni sumra jarðhitasvæða hringrás vatnsins. Til þess að skýra þennan yfirþrýsting þarf auk þess að vera þétt berg eða þak yf- ir jarðhitasvæðinu. í neðri hluta jarðhitasvæðanna leys- ir heita vatnið upp efni úr berginu. í efri hluta svæðanna leitar vatnið út í jarðlögin í kring. Þar kólnar það og þessi sömu efni falla út úr vatninu. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.