Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 52

Náttúrufræðingurinn - 1990, Blaðsíða 52
4. mynd. Líklegar rennslisleiðir vatns helstu lághitakerfa landsins. Örvar eru dregnar frá heitum uppsprettum og inn til landsins þvert á hæðarlínur, þar til komið er á úrkomu- svæði, sem hefur svipað tvívetni og mælist í heita vatninu. Hæðarlínurnar á kortinu sýna „meðalhæð" og er talið, að sú meðalhæð gefi góða mynd af grunnvatnsborði. (Frá Braga Arnasyni, 1976). Likely general flow pattern for low-temperature waters. Arrows have been drawn from hot springs towards the interior of the country at right angle to the eleva- tion contours until at a recharge area is reached where the precipitation has the same deut- eríum content as the hot waters. The elevation contours show „average“ elevation and are considered to be in harmony with the general changes of the groundwater table (From Árnason, 1976). merki vísindalegrar hugsunar hvað varðar uppruna lághitans. Með út- reikningum hefur hann t.d. fært rök fyrir því, að líkan Trausta fái ekki staðist orkulega séð, a.m.k. fyrir stærstu lághitasvæðin eins og svæðið í Reykholtsdal í Borgarfirði. Með umfangsmiklum mælingum á tvívetni í yfirborðsvatni og jarðhita- vatni sýndi Bragi Arnason (1976) fram á, að lághitavatn er yfirleitt úrkoma, sem er ættuð innan úr landi (4. mynd). Ályktaði hann út frá þessum niðurstöðum, að þær styddu líkan Trausta af lághitanum. Gunnar Böðv- arsson (1982) benti hins vegar á, að niðurstöður tvívetnismælinganna segðu ekkert til um rennslisleiðir vatnsins frá hálendi til Iáglendis; um grunnt streymi í berggrunni gæti verið að ræða alveg eins og djúpt. Raunar kemur fram hjá Braga Árnasyni (1976), að grunnvatn streymir á litlu dýpi langar leiðir í gosbeltunum. Þannig er vatnið, sem kemur fram í gjánum við norðurenda Þingvalla- vatns aðrunnið frá svæðinu skammt sunnan Langjökuls, um 40 km vega- 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.