Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 53

Náttúrufræðingurinn - 1990, Qupperneq 53
5. mynd. Tvívetnisinnihald í úrkomu á íslandi og í nokkrum stórám (nyrst Hvítá í Borg- arfirði við Hraunfossa, svo Brúará við Efri-Reyki, þá Sog við Úlfljótsvatn og syðst Þjórsá við Urriðafoss. Gögn frá Braga Arnasyni, 1976). The deuterium content of precip- itation in Iceland and in a few major rivers (From Árnason, 1976). lengd. Stefán Arnórsson og Gunnar Ólafsson (1986) telja, að í sumum til- fellum geti úrkoma á hálendi runnið á yfirborði til lághitasvæðanna og, að þar sígi úrkomuvatnið fyrst niður í berggrunninn. Allar stærri ár landsins eiga upptök sín á hálendi landsins og fá meiri hluta vatns síns þaðan. Tví- vetnisinnihald nokkurra stóráa á Suð- vesturlandi er í samræmi við þetta (5. mynd). Þegar þessar ár renna um laus setlög á láglendi, er sá möguleiki vissulega fyrir hendi, að árvatn sígi niður í setlagabunkann og síðan ofan í berggrunninn um sprungur eða aðrar veilur í honum. Vatni í gropnum set- lagabunkum má líkja við stöðuvatn. Sé botninn, berggrunnurinn, sprung- inn er alltaf nóg vatn fyrir hendi, sem vill síga ofan í sprungurnar. Hins veg- ar mundi aðeins staðbundið úrkomu- vatn leita niður í sprungur í annars þétt- um berggrunni, sem er á þurru landi og ekki hulinn setlögum, nema þar sem þessar sprungur liggja í lægðum. Þá get- ur yfirborðsvatn runnið að þeim. Ingvar Birgir Friðleifsson (1979) tengdi líkan Trausta við megindrætt- ina í jarðfræði íslands. Taldi hann, að samspil lektar berggrunns og lands- lags réði mestu um það, hvort og hvar lághitasvæði mynduðust. Þannig átti t.d. jarðhiti á Mið-Norðurlandi rót sína að rekja til þess, að vatn streymdi eftir N-S sprungum frá hálendi til lág- lendis. Astæða fyrir því, að á Aust- fjörðum er nær enginn jarðhiti, var talin vera sú, að gangar og sprungur, 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.