Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 80

Náttúrufræðingurinn - 1992, Blaðsíða 80
3.-4. mynd. Jötungíman (Langermannia gigantea) á mismunandi þroskastigum á vaxtar- staðnum í Þríhyrningi, 8. september 1988. Langermannia gigantea at Príhyrningur on 8 September 1988. Mynd photo Hörður Kristinsson. (2. mynd). Sveppirnir uxu þarna á vallgrónum tóftum eyðikotsins Svíra, sem er ofarlega í túni Príhyrnings. Alls fundust þarna 10 eintök af sveppnum, að þeim meðtöldum sem Sigurður hafði tekið. Voru þeir dreifðir um svæði sem var um 200-300 m2. Sveppirnir voru mældir og ljós- myndaðir og reyndist stærsta eintakið vera 55 cm í þvermál. Sumar kúlurnar voru snjóhvítar og nær sléttar utan en þær eldri og þroskaðri voru með reit- skiptu sprungumynstri að utan og farnar að dökkna nokkuð. Þær elstu voru byrjaðar að opnast um sprung- urnar, svo að skein í grænbrúna gyrj- una, og raunar var ein kúlan alveg rofin að ofan með brúnu gródusti (3.^1. mynd). Tekin voru sýni af sveppunum til rannsóknar. Samkvæmt þeim athug- unum eru kapilluþræðir gulbrúnir 3,0-6,5 pm í þvermál, með þverveggj- um hér og hvar. Gróin eru hnöttótt eða örlítið sporbaugótt, 4,0-5,5 pm í þvermál, með örstuttum broddi og dropa í miðju. Verður ekki annað séð en að þessi einkenni komi vel heim við ofangreinda lýsingu. Að sögn Þórðar í Þríhyrningi hafði hann tekið eftir þessum sveppum á sama stað a.m.k. fyrir tveimur árum, eða sumarið 1986. Sumrin 1989 og 1990 sáust sveppirnir líka þarna en hafa ekki orðið nálægt eins stórir eða margir og sumarið 1988. Þeir virðast því koma upp þarna flest sumur en mismunandi mikið eftir áferði. Þessir fundir jötungímunnar á ís- landi hljóta að vekja furðu jafnt lærðra sem leikra og kalla fram spurn- ingar um tilkomu hennar og aldur í landinu. Vaxtarstaðurinn í Hruna- mannahreppi bendir til að tegundin hafi slæðst hingað með svínafóðri frá útlöndum, en aftur á móti verður sú ályktun varla dregin af fundarstaðn- um í Hörgárdal, a.m.k. hefði hún þá átt að berast þangað fyrir mörgum áratugum, þegar kotið var enn í byggð. Vegna stærðarinnar verður að telj- ast afar ólíklegt að jötungíman hafi skotið upp kollinum af og til hérlendis undanfarna áratugi eða aldir án þess að það væri í frásögur fært. Að vísu er þess að geta að sveppanafnið Lycop- erdon bovista, sem Linné gaf þessari tegund 1753, kemur fyrir í flestum gömlum plöntulistum, allt frá lista 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.