Samvinnan - 01.04.1930, Page 74

Samvinnan - 01.04.1930, Page 74
68 SAMVINNAN ári. Á stóru svínabúi nægir að hafa 4—5 gyltur. Grísirnir ganga undir móðurinni B fvrstu vikurnar. Eftir það er þeim fært frá og fá þá venjulegt svínafóður, sem er eins- konar hrár mjólkurgrautur. Komið malað gróft (ýmsum tegundum blandað saman) og hrært út í mjólk. Er tals- vert vandfarið með grísina fyrst í stað,af því að þeir geta veikzt af fóðurbreytingunni. Svínahúsið er með tré- eða steingólfi og gangur eftir því miðju, en krær báðum meg- in. 1 hverri kró eru nokkrir grísir saman, eða gylta með grísi. í hverri kró er steypt renna, opin að ofan, og í hana er hellt grautnum. Svín eru gráðug og ganga frek- lega að mat sínum. Þegar þau svengjast, emja þau ámát- lega, og er líkast sem maður sé staddur í skeglubjargi. Svínið er ófrítt dýr og mun eigi talið viturt. Augun eru döpur og alltaf hálflokuð, eins og skepnan veigri sér við að taka eftir því, að hún er lítilsvirt. Ef til vill væri aum- ingja svínin dálítið upplitsdjarfari, ef þau vissu hve mik- ið af dönsku menningunni er þeim að þakka! Grísir, sem ætlaðir eru til slátrunar, eru látnir verða 5—6 mánaða gamlir. Sláturhúsin setja ákveðnar reglur um þyngd svínanna. Þau geta bæði verið of mögur og of feit. Englendingarnir, sem kaupa fleskið, eru afar vand- látir. Kjötið af 6 mánaða svíni vegur 60—70 kg. og svínið leggur sig 120—140 krónur*), að frádregnum kostnaði, þar með talinn flutningur svínanna til slátur- hússins. Því hefir verið haldið fram hér á landi, að svín mætti fóðra á fiskúrgangi. En á því eru talsverð vandkvæði. Gæði, einkum bragð flesksins, fer mjög eftir fóðrinu. Á vesturströnd Jótlands,þar sem sjósókn er talsverð,fá svín- in oft nokkuð af slíku fóðri. En kjöt þeirra svína, er ekki markaðshæft í Englandi, og er haft strangt eftirlit með því af hálfu samvinnufélaganna, að svín, sem ætluð eru til *) Árið 1928 lögðu svínin, sem slátrað var i samvinnuslát- urhúsunum, sig á kr. 104,19 danskar til jafnaðar, að frádregn- um kostnaði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.