Samvinnan - 01.04.1930, Page 87

Samvinnan - 01.04.1930, Page 87
SAMGONGUMÁL 81 fjölgar svokölluðum einkabílum, sem menn hafa til eigin afnota, án þess að hafa flutninga fyrir atvinnu. Þá mun og svo fara, að ferð með bíl eftir góðum vegi, t. d. milli Akureyrar og Reykjavíkur, hlýtur að taka miklu styttra tíma en ferð með strandferðaskipi, sem kemur á margar hafnir, og verður þá um leið mun ó- dýrari, vegna sparnaðar á tíma og ferðakostnaði. Og nú, á tímum anmíkis og hraða, gefa flestir mest fyrir fljót- ar ferðir. Loks má benda á það, að miklu meira kynnist maður landinu og fólkinu af að fara um vegina en sjóinn. Ef ferðafélagið ræður bíl sínum og hefir tíma, getur það gert nauðsynjaferð að mestu skemmtiferð, heimsótt fegurstu staðina og beztu kunningjana á ferðasvæðinu. Allt hnígur að því, að með bættum vegum myndi all- ur þorri langferðamanna, milli fjórðunga, yfirgefa strand- ferðaskipin og ferðast eftir vegunum. Þetta ætti við alla nema Austfirðinga og Vestfirðinga, Vestmannaeyinga og Siglfirðinga. Mun þess langt að bíða, að svo verði vegað um fjarðahéruð, að sjórinn verði ekki aðalsamgönguleið- in milli sveita og til fjarlægari staða. Þau héruð þurfa að leggja aðaláherzlu á góðar og greiðar samgöngur við um- heiminn með stærri skipum, og örar ferðir smærri skipa frá aðalhöfnunum og út um flóa og fjörðu. Hversu verða nú þessar vegaþarfir sami'ýmdar? Eg hygg mjög vel. En áður en eg fer að færa rök fyrir því, vil eg minnast á hversu vegirnir hafa gjörbreytt verzlun- arháttum manna í ýmsum héruðum, t. d. nágrenni Akur- eyrar. Það eru ekki margir áratugir síðan að verzlunin var langmest og sums staðar nær eingöngu bundin við stuttan tíma á vorin. Allir flýttu sér að komast sem fyrst í kaup- staðinn, þegar „skipið“ var komið. Enn er til sem leifar frá þessum tíma nafnið „vöruferð“, aðeins um þá kaup- staðarferð, þegar uUin er flutt, venjulega í sláttarbvrjun. Frá sama tíma er naínið í „kauptíðinni“ og á „lestunum“. 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.