Samvinnan - 01.05.1949, Qupperneq 47
Haraldur Hjálmarsson
;i939—1940):
Amma mín
Sjá hér tímans brotnar bára,
byltist fram með straumi ára.
Geirar milli hcerðra hára;
hrukkótt ennið nýtur sin.
— Þetta er hún amma min.
Amma mín er fyrst á fœtur,
flýr hún langar vökunœtur;
þegar barnabarnið grœlur,
bregzt hún þá við lctl og ör.
— Amma forðast fcigðarkör.
Þú skalt ömmu fótspor feta,
frjálsa œska, mikla geta.
Engin má hér annan letja,
þó œskan virðist hvilugjörn.
— Við erum ömmu barnabörn.
Á myrku vetrar köldu kveldi
kveikir Ijós og gœtir að eldi.
Hver athöfn greypt i œðra veldi,
engin mistök, léttúð, grín.
— Amma vandar verkin sin.
Hún les á kvöldin, segir sögur,
semur jafnvel stundum bögur,
þá er hún i framan fögur,
fegereie en nokkur blómarós.
— Þó fœr amma aldrei hrós.
Þó hún sömu verkin vinni,
vefi, tœti, kembi, spinni,
alltaf er hennar sama sinni,
sifelld vinnugleði og fjör.
— Svona eru ömmu cevikjör.
Nú œskan kann sér engin lccti,
allir hoppa og dansa af kccti,
ýmsir stancla á öðrum fccti,
enginn lengur gcctir sín.
— Er hún dáin, amma min?
Já, amma er dáin, dagur liðinn;
Drottinn veitti henni friðinn.
Enn eru sömu sjónarmiðin,
sami áhuginn og fyr
fyrir innan Drottins dyr.
Amma lifði tima tvenna,
taumlaus árin burtu renna,
er þá nokkru um að kenna,
þótt allt sé breytt, scm forðum var,
— ccskan dóltir ellinnar?
magnslyftu upp á yfirborðið, og þegar við stígum út úr lyft-
unni og öndum að okkur tæru fjallaloftinu, er klukkan 4,
og höfum við því dvalið í hellunum fjórar klukkustundir
og farið neðanj arðarvegal engd, sem er um 10 kílómetrar.
Áður en við stígum upp í bílinn, sem bíður okkar, kaup-
um við „Hellisblaðið", en það kemur út á hverjum degi og
flytur alls konar fróðleik um hellanna. í blaðinu eru nöfn
þeirra, sem skoðað höfðu hellana í dag, þar á meðal nöfn
okkar íslendinganna. Nú er lagt af stað til baka til E1 Paso
og ökum við sömu leið og við komum. Við komum til borg-
arinnar kl. 10,15 í kvöld. Eg er ánægður með daginn, eg
hef eignazt endurminningar um eitt sérstæðasta náttúru-
undur, sem eg hef augum litið.
Erlendur Einarsson.
47