Samvinnan - 01.06.1968, Síða 6

Samvinnan - 01.06.1968, Síða 6
©AUGLÝSINGASTOFAN ÞAÐ ER STAÐREYND að um allan heim hefur notkun plaströra farið geysilega í vöxt á síðustu árum. Lagning þeirra er miklu. auðveldari en flestra annarra röra. Hreyfing á jarðveginum veldur þeim ekki tjóni. Jarðvegssýrur vinna ekki á þeim. Ending frábær: 50—100 ár. Framleidd í stærðum V2"— 8”. 1 1 í 1 Það er hagkvæmara a5 leggja 300 metra langa lögn með einu óskiptu, léttu og sveigjanlegu plaströri, I stað 50 járnröra 6 m langra, 'sem öll þarf að tengja saman (sjá meðfylgjandi mynd). REYKJALUNDUR REYKJALUNDUR, sími 91-66200 Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 að tylla sér á tá með hágóma- skap og tildri. — Þingkjörna nefndin ber auðvitað ábyrgð á hneykslinu. Sjávarútvegsmálin eru marg- slungnari nú en nokkru sinni áður. Má það því teljast vel til fallið að gefa þeim, sem þar standa í eldinum, kost á að láta ljós sitt skína í dálk- um Samvinnunnar. Áróðurs og jafnvel gremju gætir í sumum þessara greina og sízt að ófyr- irsynju. En allt eru þetta fróð- legir pistlar og bregða upp skýrri mynd af ástandinu, fiskveiðunum, nýtingu aflans, söluhorfum, rekstursörðug- leikunum og að síðustu mis- tökum Alþingis og ríkisstjórna. — Hér eru alvörumál rædd af þekkingu og áhuga. Enda seg- ir málshátturinn að „sá er eld- urinn sárastur, sem á sjálfum okkur brennur“. Sveitamenn ýmsir hafa gott af að skyggnast um í margvís- legum örðugleikum sjávarút- gerðarinnar. Og kaupstaðabú- ar ýmsir, ekki sízt Reykvíking- ar, hvort sem þeir verzla við kaupmenn eða KRON, eru líka næsta ófróðir í þessum efnum. Og þó hvílir atvinnuöryggi þeirra flestu framar á af- komu sjávarútgerðarinnar. Samvinnan heilsar árinu 1968 með fjölþættum pistlum, 6

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.