Samvinnan - 01.06.1968, Qupperneq 6

Samvinnan - 01.06.1968, Qupperneq 6
©AUGLÝSINGASTOFAN ÞAÐ ER STAÐREYND að um allan heim hefur notkun plaströra farið geysilega í vöxt á síðustu árum. Lagning þeirra er miklu. auðveldari en flestra annarra röra. Hreyfing á jarðveginum veldur þeim ekki tjóni. Jarðvegssýrur vinna ekki á þeim. Ending frábær: 50—100 ár. Framleidd í stærðum V2"— 8”. 1 1 í 1 Það er hagkvæmara a5 leggja 300 metra langa lögn með einu óskiptu, léttu og sveigjanlegu plaströri, I stað 50 járnröra 6 m langra, 'sem öll þarf að tengja saman (sjá meðfylgjandi mynd). REYKJALUNDUR REYKJALUNDUR, sími 91-66200 Reykjavík: Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 að tylla sér á tá með hágóma- skap og tildri. — Þingkjörna nefndin ber auðvitað ábyrgð á hneykslinu. Sjávarútvegsmálin eru marg- slungnari nú en nokkru sinni áður. Má það því teljast vel til fallið að gefa þeim, sem þar standa í eldinum, kost á að láta ljós sitt skína í dálk- um Samvinnunnar. Áróðurs og jafnvel gremju gætir í sumum þessara greina og sízt að ófyr- irsynju. En allt eru þetta fróð- legir pistlar og bregða upp skýrri mynd af ástandinu, fiskveiðunum, nýtingu aflans, söluhorfum, rekstursörðug- leikunum og að síðustu mis- tökum Alþingis og ríkisstjórna. — Hér eru alvörumál rædd af þekkingu og áhuga. Enda seg- ir málshátturinn að „sá er eld- urinn sárastur, sem á sjálfum okkur brennur“. Sveitamenn ýmsir hafa gott af að skyggnast um í margvís- legum örðugleikum sjávarút- gerðarinnar. Og kaupstaðabú- ar ýmsir, ekki sízt Reykvíking- ar, hvort sem þeir verzla við kaupmenn eða KRON, eru líka næsta ófróðir í þessum efnum. Og þó hvílir atvinnuöryggi þeirra flestu framar á af- komu sjávarútgerðarinnar. Samvinnan heilsar árinu 1968 með fjölþættum pistlum, 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.