Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 4
velklæddur velur VXIMSON ViNSON drengja- og herraskyrtur verða jólaskyrtur okkar í ár. Höfum á boðstólum 15 tegundir af nælon- og bómullar- skyrtum. Hvítar, einlitar og röndóttar, í tveimur ermalengdum og öllum stærðum. — NÝJAR TEGUNDIR FYRIR TÁNINGA GANGSTER — NIPPON — UNIVERSITY vtKison vfjyisoN vTnson arsaga, sem ég mun ekki rekja hér nánar. Hitt vil ég benda þér á, að Grænmetisverzlun landbúnað'- arins er verzlunarfyrirtæki sem samkvæmt Framleiðsluráðslög- unum og tilheyrandi reglugerð á að verzla með kartöflur og grænmeti eftir nánari fyrir- mælum Framleiðsluráðs. Það að hún hefur haft hönd í bagga með stofnræktun út- sæðis byggist á því, að henni er ætlað að standa undir kostnaði við þá starfsemi, og það hefur hún gert. Allt það faglega, sem stofn- ræktina varðar, er framkvæmt af grasafræðisérfræðingi Rann- sóknarstofnunar landbúnaðar- ins. Þá er rétt að geta þess um leið, að innan Rannsóknar- stofnunar landbúnaðarins starfar sérstök deild, sem ann- ast kynbætur á nytjajurtum og þar á meðal kartöflum, og væri því helzt að sakast við hana um Einarskapítulann, ef um eitthvað er að sakast. Um „höfundarlaun" til Einars Sig- geirssonar hef ég aldrei heyrt talað fyrri, en ef til vill er þetta blaðamannamál. Þá vil ég spyrja þig, hvaða tvö hollenzk kartöfluafbrigði, sem Grænmetisverzlun land- búnaðarins flytur inn, falla undir „höfundarlaun"? Þá er næst að biðja þig að upplýsa, hver er hin vítaverða skrif- finnska einokunarstofnunar- innar, sem er sóun á sérþekk- ingu, hæfileikum, reynslu og þrautseigju? Varðandi innflutning kart- aflna skal ég fúslega upplýsa þig um eftirfarandi atriði: Landbúnaðarráðuneytið hef- ur einkaleyfi á innflutningi á kartöflum og nýju grænmeti. Algengast er að ákvarðanir um, frá hvaða landi skuli keypt hverju sinni, séu teknar þegar milllríkjasamningar um viðskipti eru gerðir. Öllum matarkartöflum, sem inn eru fluttar, fylgir gæða- og heilbrigðisvottorð frá ríkiseft- irlitinu í því landi, sem selur vöruna, og tollstjóraembættið hér tollafgreiðir vöruna því aðeins að slík vottorð séu lögð fram. Auk þessa er varan skoð- uð við skipshlið af sérstökum trúnaðarmanni ríkisins; fyrst þegar hann hefur gengið frá sínum skjölum er leyfilegt að taka vöruna í land. Síðan Grænmetisverzlun landbúnaðarins tók við fram- kvæmd innflutningsins fyrir Landbúnaðarráðuneytið hafa aldrei verið keyptar nema I. flokks kartöflur tll landsins. Hitt er annað mál að nýjar 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.