Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 64
Séra Jón Prímus er sú per- sóna, sem skáldið kysi helzt að líkjast. Fuglarnir í bjarginu: rót- grónar hugmyndir fólksins. Laxfiskurinn virðist mér helzt vera mynd af skáldinu, dýrlingsmynd sköpuð af aðdá- endum, en fuglarnir á verönd- inni uppgjör fólksins, sem. þegar á reynir, áttar sig á fá- nýti þeirrar myndar. Það er eftirtektarvert hve stór hluti verksins fjallar um heimspekileg efni og fer ekki fram hjá neinum við hvað er átt. Virðist mér sem íslenzk heimspeki hafi ekki látið skáld- ið í friði og bögglist mjög fyrir brjósti þess. Hin fjöllynda Úa gæti verið akademían sænska, sem um stund tekur skáldið upp á sína arma, en hverfur síðan á brott og skilur það eftir á sokka- leistunum úti í mýri í þoku og villu. Sveinbjörn Þorsteinsson. ELSTAR FRYSTIKISTAN ER * LÍTIL KISTA A * LÁGU VERÐI FYRIR * LITLA FJÖLSKYLDU í * LÍTILLI ÍBÚÐ RúmtakiS er samt 114 litrar meS stórri geymslukörlu, þótt kistan sé aSeins 60 cm á breidd, 56 cm á lengd og 77 cm á hæS. Kistan rúmast því alls staSar og rúllar auSveldlega inn og útundan eldhúsbekknum. Elstar er (alleg frystiklsta, vönduS matvælageymsla og verSiS svikur engan. Notiö íslenzkt Borðið nýtt kex Kexverksmiðjan ESJA h.f. Þverholti 11—13, Reykjavík Sími 13600 — 15600 Pósthólf 753 — Símnefni Esja Fái ég að velja tek ég BLANDAD 6RÆNHETI 06 6RÆNAR BAUNIR FRÁ HeildsölubirgSir: Birgðastöð SÍS. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Kjötiðnaðarstöð KEA. 64 argus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.