Samvinnan - 01.12.1968, Síða 64

Samvinnan - 01.12.1968, Síða 64
Séra Jón Prímus er sú per- sóna, sem skáldið kysi helzt að líkjast. Fuglarnir í bjarginu: rót- grónar hugmyndir fólksins. Laxfiskurinn virðist mér helzt vera mynd af skáldinu, dýrlingsmynd sköpuð af aðdá- endum, en fuglarnir á verönd- inni uppgjör fólksins, sem. þegar á reynir, áttar sig á fá- nýti þeirrar myndar. Það er eftirtektarvert hve stór hluti verksins fjallar um heimspekileg efni og fer ekki fram hjá neinum við hvað er átt. Virðist mér sem íslenzk heimspeki hafi ekki látið skáld- ið í friði og bögglist mjög fyrir brjósti þess. Hin fjöllynda Úa gæti verið akademían sænska, sem um stund tekur skáldið upp á sína arma, en hverfur síðan á brott og skilur það eftir á sokka- leistunum úti í mýri í þoku og villu. Sveinbjörn Þorsteinsson. ELSTAR FRYSTIKISTAN ER * LÍTIL KISTA A * LÁGU VERÐI FYRIR * LITLA FJÖLSKYLDU í * LÍTILLI ÍBÚÐ RúmtakiS er samt 114 litrar meS stórri geymslukörlu, þótt kistan sé aSeins 60 cm á breidd, 56 cm á lengd og 77 cm á hæS. Kistan rúmast því alls staSar og rúllar auSveldlega inn og útundan eldhúsbekknum. Elstar er (alleg frystiklsta, vönduS matvælageymsla og verSiS svikur engan. Notiö íslenzkt Borðið nýtt kex Kexverksmiðjan ESJA h.f. Þverholti 11—13, Reykjavík Sími 13600 — 15600 Pósthólf 753 — Símnefni Esja Fái ég að velja tek ég BLANDAD 6RÆNHETI 06 6RÆNAR BAUNIR FRÁ HeildsölubirgSir: Birgðastöð SÍS. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Kjötiðnaðarstöð KEA. 64 argus

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.