Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.12.1968, Blaðsíða 62
SINGER er spori framar. Singer saumavélin Golden Panoramic er fullkomnasta vélin á markaðnum. Hún vinnur sjálfkrafa allt frá þræðingu upp í 8 gerðir hnappagata. Singer Golden Panoramic gefur nýja gullna möguleika. Mcðal annarra kosta: hallandi nál, frjals armur, lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþræðari ósýnilegur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keðjuspor, „overlokspor“, tvcir ganghraðar, 5 ára ábyrgð, 6 tíma kennsla innifalin. Ath. Allir sem eiga gamla saumavél, merkið skiptir ekki máli, geta nú fengið hana metna sem greiðslu við kaup á nýrri saumavél frá Singer. Gamla vélin er e.t.v. meira virði en þér haldið. Komið og kynnist gullnu tækifæri. FRAMLEIÐANDl: SÓLÓHÚSGÖGN HF. HRINGBRAUT121 SÍMI:21832 Bréfadálkur Framhald af bls. 9. og getur það verið einlæg skoð- un hennar. Frúin tilfærir dæmi af eigin reynslu máli sínu til stuðnings og segir: „Á átjánda afmælisdegi mínum var mér leyft að reyna fyrsta vindling- inn og fyrsta glasið. Því miður urðu reykingarnar að vana, en ég vandist aldrei á drykkju." Þessi einlæga frásögn frúar- innar um, að því miður hafi hún vanizt á að reykja — þó hún hefði enga tilhneigingu til að sækjast eftir áfengisáhrif- um — gæti gjarnan bent til þess, að ýmsum sem öðru vísi er farið gæti áfengisdrykkja því miður orðlð að vana — engu síður en reykingar. Þá þykir mér leitt að í rabbi ritstjórans um áfengismálin skuh koma fram sú missögn, að bindindismenn hafi beinan fjárhagslegan stuðning af áfengissölu ríkisins. Þetta er fjarri sanni, þar sem fjárfram- lög ríkisins til áfengisvarna og bindindisstarfsemi er beinn út- gjaldaliður ákveðinn í fjárlög- um hvers árs án nokkurs sam- hengis við tekjur af áfengis- sölu ríkisins. Ég hef nokkrum sinnum heyrt þessari fráleitu hugdettu haldið fram af þeim sem af einhverjum ástæðum hafa vilj- að gjöra lítið úr bindindisstarf- semi. En þó undarlegt sé, þá virðast ýmsir hafa tilhneigingu til að trúa því, að einhver ó- heilindi fylgi bindindisstarfinu. Slík tortryggni sprettur eflaust mest af ókunnugleika á sam- tökunum, sem eftir mínum skilningi eru meðal óeigin- gjörnustu samtaka, sem ég þekki. Flestir munu sammála um, að áfengisdrykkju á íslandi fylgi vandamál, sem öllum góð- 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.