Samvinnan - 01.04.1970, Qupperneq 7

Samvinnan - 01.04.1970, Qupperneq 7
Þotuflug til Spánap og Poptúgals 40% afsláttur fyrir einstaklinga með áætlunarferðum. Þér veljið brottfarardag með Gullfaxa um Glasgow eða London áleiðis til sólarstranda og hagið ferðalaginu eftir eigin geðþótta. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. Hvergi ódýrari fargjöld. FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÞJÓNUSTA - HRAÐl - ÞÆGINDI í hugmyndagerðinni verða til leiðir þegar vandamálin verða tekin til úrlausnar. Vandamál fólks, sem lítið get- ur byggt á reynslu undangeng- inna kynslóða, vegna þjóðfélags- legrar umsköpunar er orðið hefur í þann mund er fyrstu börn um- ræddrar kynslóðar skriðu úr móð- urskauti, innsýn í það ókomna sem okkur er veitt. Það verður ekki byggt á þeim grunni, sem öldurót framfaranna hefur fært á kaf. Nýr grunnur verður að rísa undir hverja nýja byggingu. Og svo verði með málefni þeirrar kynslóðar, sem býr sig undir að erfa þjóðfélagið. Með kveðju. Þórður Ingimarsson, Ásláksstöðum, Eyjafirði. • Langbylgja, miðbylgja, 2 stuttbylgjur, bíla og bátabylgja. • Bassa og diskanstillar • Kvarðaljós, aðgengilegt rafhlöðuhólf • Al transistora • Langdrægt og einstaklega hljómgott tæki • Viðarkassi • ÁRS ÁBYRGÐ Greiðsluskilmálar við allra hæfi. 2.500,— við móttöku, síðan 1000 kr. á mán. Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 M/t Stapafelli 23.3. 1970. Hr. ritstjóri. Gasalega er þetta skrítin grein, sem doktorinn skrifar í Unga- fólksblaðið þitt! Hún hlýtur að vera um vísindi. Það orð stendur nefnilega 26 sinnum í greininni. Stundum er það eitt sér og þá oftast í hvorugkyni fleirtölu. En svo er það líka í hvorugkyni ein- tölu! Skrítið! Og svo eru það öll hin vísind- in. Það eru vísindamenn og raun- vísindamenn, vísindamál og vís- indastarfsemi og vísindahæfni og vísindavandræði, vísindagróður og vísindaþjóðir, íslenzk vísindi, og einstaklingsvísindi og eitthvað útlent sem ég held að þýði hóp- vísindi. Skárri eru það nú vís- indin sem búið er að finna upp! Og svo segir hann, að vísindaleg hæfni sé ekki hlutur sem lærður sé í eitt skipti fyrir öll. Af hverju segir hann svona? Eins og við vitum ekki, að hæfni er ekki hlut- ur. Og svo sagði mamma mér, að það væri ekki hægt að læra hæfni! Það væri bara hægt að 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.