Samvinnan - 01.04.1970, Síða 9

Samvinnan - 01.04.1970, Síða 9
Kínverski stjórnvitringurinn og heimspekingurinn Kung-fu-tse eða Confucius (551—478 f. Kr.) gerði eitt sinn skrá yfir eftirfar- andi sex sáluhjálparatriði: — Sæll er sá maður, sem ekk- ert skilur; því hann mun aldrei misskilja. — Sæll er sá maður, sem engu trúir; því hann mun aldrei verða vonsvikinn. — Sæll er sá maður, sem ekk- ert á; því hann mun engu verða sviptur. — Sæll er sá maður, sem ekk- ert gefur; því honum mun ekki verða launað með vanþakklæti. — Sæll er sá maður, sem lítið hefur að borða; því hann mu'n ekki verða ólögulegur. ■— Sæll er sá maður, sem talar illa um alla; því hann verður ekki sakaður um hlutdrægni. Tauscher SOKKABUXUR AUKIÐ ÚRVAL Sokkabuxumar frá TAUSCHER eru með tvöfaldri il, styrktum hæl og skrefbót. Sjálfar buxurnar eru úr mjög teygjan- legu netofnu krepgarni. ídregin teygja. Hinar sígildu gerðir af TAUSCHER sokkabuxum, 20 den. og 30 den., fást í flestum vefnaðar- og snyrtivöruverzlun- um um land allt. Væntanlegar eru einnig TAUSCHER sokkabuxur í tízkumynstri og einnig bykkar mynstraðar. TAUSCHER vörur eru allsstaðar viður- kenndar fyrir fallega áferð og góða end- ingu. Vaxandi sala ár frá ári og aukin fjölbreytni sannar það bezt. ÁGÚST ÁRMANN H.F. — SÍMI 22100 9

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.