Samvinnan - 01.04.1970, Qupperneq 63

Samvinnan - 01.04.1970, Qupperneq 63
LYKILLINN AÐ I»ESSU HÚSI Calvin Coolidge (1872—1933), sem var forseti Bandaríkjanna á árunum 1923—29, var talinn fá- máll maður. Eitt sinn var kona hans rúmföst, og hann varð aldrei þessu vant að fara í kirkju einn síns liðs. Þegar heim kom, spurði kona hans, hvort hann hefði not- ið prédikunarinnar. Hann játti því. — Um hvað fjallaði hún? spurði konan. — Syndina. — Hvað sagði presturinn? — Hann var andvígur henni. —O— Coolidge var ástríðufullur fiski- maður, og á þeim árum sem hann gegndi forsetaembættinu var hann vanur að veiða í Brule- fljótinu, þegar hann vildi hvíla sig frá lýjandi embættisverkum. Eitt sinn þegar hann kom aftur til Washington eftir slíka ferð, var hann spurður hvort hann hefði veitt eitthvað. —- Nú, sagði forsetinn, ég geri ráð fyrir að í Brule-fljóti séu um 45.000 fiskar, og þó ég hafi ekki veitt þá alla ennþá, hefur mér að minnstakosti lánazt að hræða þá. að Brúarflöt 5 Garöahreppi gæti oróiö yóar, ef heppnin er meö. Söluverö hússins er um 3 milljónir króna, og er þaö eitt af fjöl- mörgum stórvinningum i Happdrætti DAS 1970—71. Aörir eru m.a. 100 bilar, ibúð i hverjum mánuöi, ferðalög, og húsbúnaöar- vinningar. Hefur nokkur efni á þvi aö láta slika möguleika til stór- happs framhjá sér fara? Vönduð íslenzk framleiðsla. Umboðsmenn um allt land. Grettisgötu 16 - Sími 25252 H A N S A - húsgögn H A N S A - gluggatjöld H A N S A - kappar H A N S A - veizlubakkar —o— Meðan Coolidge var forseti lét kona hans mála af honum mál- verk og hengdi það upp í skrif- stofu hans ánþess hann vissi um það. Coolidge var einmitt að virða það fyrir sér, þegar öld- ungadeildarþingmaður kom í heimsókn til hans. Coolidge benti á málverkið og gesturinn starði á það. Mennirnir tveir stóðu lengi frammi fyrir málverkinu, og í heilan stundarfjórðung var ekki sagt aukatekið orð, unz Coo- lidge rauf þögnina með þessum orðum: — Ég er yður samdóma! Fámælgi Coolidges var kunn um öll Bandaríkin. Eitt sinn ætl- aði fulltrúi kvenréttindahreyfing- arinnar að heimsækja forsetann, en áður en af því yrði hafði ein vinkona hennar sagt: „Ég þori að veðja, að forsetinn segir ekki þrjú orð við þig.“ Meðan á heim- sókninni stóð byrjaði kvenrétt- indakonan á því að segja frá veð- málinu. Þá sagði Coolidge stutt og laggott: — Þér töpuðuð! 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.