Samvinnan - 01.06.1970, Page 2

Samvinnan - 01.06.1970, Page 2
Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofunni, ÁRMÚLI 3, eða umboðsmönnum. SÍMI 38500 LíFTRYGGIXGAF KIAGIÐ ANDVAKA Samkvæmt núgildandi skattalögum er heimilt að færa iðgjaldagreiðslur fyrir Iíftryggingar sem frádrátt á skanaskýrslu. Má iðgjald nema allt að kr.6.000.00 á ári, ef viðkomandi er í lífeyrissjóði, en kr. 9.000.00 sé hann það ekki. Með þessu verða skattar þeirra lægri, sem líftryggja sig, og hið opinbera vill á þenn- an hátt stuðla að því, að sem flestir séu líftryggðir. Útsvar og tekjuskattur geta lækkað um allt að helm- ingi iðgjalds, og má því segja, að hið opinbera greiði helming iðgjaldsins. Iðgjaldið er því í raun og veru helmingi lægra en iðgjaldataflan segir til um.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.