Samvinnan - 01.06.1970, Qupperneq 9

Samvinnan - 01.06.1970, Qupperneq 9
Marlene Dietrich (f. 1904), þýzk-bandaríska leikkonan, er ekki ein þeirra kvikmynda- stjama sem gera allt til að leyna réttum aldri sínum. Þeg- ar hún varð amma fyrir mörg- um ámm, sá hún svo um, að sá gleðilegi viðburður kæmist í heimsfréttimar. Eigi að síður eru því takmörk sett, hve frjálslyndar kvikmyndastjöm- ur geta orðið í þessum efnum. Þegar Marlene varð 51 árs 27. desember 1955, hélt hún að venju uppá afmælisdaginn, en á afmælistertunni voru engin kerti. Einn gestanna, Hilde- gard Knef, spurði þá gestgjaf- ann: — En hvar eru öll afmælis- kertin? — Kæra Hildegard, svaraði Marlene, — þú mátt nú ekki gera ómannlegar kröfur til mín. Þetta er afmælissamsæti en ekki blysför. Walt Disney, bandaríski teiknarinn og kvikmyndafram- leiðandinn, var eitt sinn spurð- ur að því, hvort hann fengi aldrei löngun til að hreyfa sig dálítið, iðka leikfimi, leika tennis eða eitthvað þessháttar. NYJUNG Biðstilling - Mynd og tai á einu andartaki Festival 70 - 24' Seksjon Festival 70 er ný gerð af hinum þekktu og viður- kenndu RADIONETTE sjónvarpstækj- um. Einu tækin á markaðinum með BIÐSTILLINGU, sem gerir yður kleift að sleppa úr dagskrárlið, en fá svo mynd og tal inn þegar í stað, ef þér óskið að sjá þann næsta. Rásaskiptir, altransistora »Kristaltærar kyrrar myndir»HiFi tóngæði • Sterkur magnari fyrir hljóð • Samfelldur tón- stillir og stór hátalari * Einstaklega formfallegur kassi. FESTIVAL 70 sjónvarpstækin fást í eftirtöldum stærðum: FESTIVAL 70 20" með hátalara á hliðinni. FESTIVAL 70 24" með hátalara á hliðinni. FESTIVAL 70 Seksjon 24" með hátalara að framan. 3 gerðir af borðum er hægt að fá undir tækin: Laust borð, fætur og snúningsfót. ÁRS ÁBYRGÐ GREIÐSLUSKILMÁLAR NÝ ÞJÓNUSTA Tökum vel með farin Radienette sjónvarpstæki sem greiðslu upp í ný. EINAR FARESTVEIT & CO. HF Bergstaðastræti 10 A Sírífli 16995 tryggir yður gæði fyrir hvern eyri NORSK HÖNNUN NORSK GÆÐI Þotuflug cp þægindi Þotuflug Flugfélagsins milli i íslands og Evrópulanda felur | í sér þá þjónustu, sem full- |j komnasta farartæki nútímans § getur veitt yður. Þjónustan 5‘ er ekki aðeins fólgin í tíðum ferðum milli íslands og nágrannalandanna, heldur einnig í hraða, þægilegu flugi og góðum veitingum í flugvélinni. Ferðalagið verður ánægjustund og hvert, sem förinni er heitið, greiðir Flugfélagið og ferðaskrifstofurnar götu yðar.c FLUCFÉLAC ÍSLANDS Þotuflug er ferðamáti nútímans. — Jú, ég fæ oft löngun til þess, svaraði Disney, — en í hvert skipti sem þessi löngun vaknar, leggst ég fyrir á sófa og ligg þar um kyrrt þangað til hún er liðin hjá. Clarence Darrow (1857— 1938), bandarískur lögfræðing- ur, sagði eitt sinn í ræðu: — Fyrri helmingurinn af lífi okkar er eyðilagður af for- eldmm okkar, en sá síðari af bömum okkar. Eftir að Darrow hafði hald- ið fyrirlestur í kvennaklúbbi, kom formaðurjnn til hans yfir sig hrifinn og sagði: — Ó, hr. DaiTOw, hvernig getum við nokkum tíma sýnt yður, hversu þakklátar og hrifnar við erum eftir að hafa hlýtt á ræðu yðar. — En kæra frú formaður, svaraði Darrow, — alveg frá því að Föníkíumenn uppgötv- uðu peningana, hefur aðeins verið til eitt svar við svona spurningu. Framhald á bls. 62. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.