Samvinnan - 01.06.1970, Side 11
3'970 SAM
VINNAN
EFNI: HÖFUNDAR:
3 Lesendabréf og smælki
10 Ritstjórarabb
12 LlF OG LISTIR
12 Atlantshafsvirki hámenningarinnar
15 Um hugvísindi og listir
17 Betri bækur. í kjölfar rithöfundaþings
18 Þankar um alþýðumenningu
20 Hvernig er gagnrýnin? Athugasemdir um ritdóma
22 í klefanum (Ijóð)
22 Ormar (Ijóð)
23 Ríkisútvarpið og rithöfundarnir
25 Ljóð
26 Þrjár skáldkonur
29 Listamannalaun
30 Tiliögur um úthlutun listamannalauna
31 Þrjú Ijóð
32 Hugleiðing um íslenzka myndlist í aldarfjórðung
36 Um aðstöðu til kvikmyndagerðar á íslandi í dag
38 Fjögur Ijóð
39 Nokkrar hugleiðingar um tónlistarlíf á islandi
41 Nýskipan leiklistarmála
42 Tillögur til nýrra þjóðleikhúslaga
43 Tillögur til laga um leiklistarskóla ríkisins
43 Tillögur til laga um leiklistarráðunaut ríkisins
44 SAMVINNA: Byggðaleg áhrif samvinnustarfsins Áskell Einarsson
46 ERLEND VÍÐSJÁ: Píslarvætti Grikklands Magnús Torfi Ólafsson
49 íslenzkir stjórnmálaflokkar. Þriðja grein Sigurður Líndal
51 Um nátiúruvernd og virkjanir Jónas Jónsson
55 Virkjunarframkvæmdir við Laxá í Þingeyjarsýslu Steindór Steindórsson
57 Veiði og virkjanir Þór Guðjónsson
Ivar Eskeland
Ernir Snorrason
Eysteinn Sigurðsson
Kristinn Einarsson
Hörður Bergmann
Kristinn Einarsson
Sigurður Jakobsson
Einar Bragi
Árni Larsson
Eysteinn Sigurðsson
Elísabet Gunnarsdóttir
Jóhannes Straumland
Bragi Ásgeirsson
Þorgeir Þorgeirsson
Hallberg Hallmundsson
Atli Heimir Sveinsson
Sigurður A. Magnússon
TIL ÁSKRIFENDA
Um höfunda þessa heftis, sem ekki skrifa í Samvinnuna að staðaldri,
má taka fram, að Ivar Eskeland er forstjóri Norræna hússins í Reykjavík,
Ernir Snorrason er við nám í Frakklandi, Kristinn Einarsson stundar nám
í Leníngrad, Hörður Bergmann og Elísabet Gunnarsdóttir eru gagnfræða-
skólakennarar í Reykjavík, Sigurður Jakobsson nemur við Háskóla is-
lands og skrifar kvikmyndagagnrýni fyrir dagblaðið Vísi, Einar Bragi er
fyrrverandi formaður Rithöfundasambands íslands, Árni Larsson og Jó-
hannes Straumland fást við ritstörf og hafa áður birt smásögur í Samvinn-
unni, Bragi Ásgeirsson er listmálari og myndlistargagnrýnandi Morgun-
blaðsins, Þorgeir Þorgeirsson er kvikmyndagerðarmaður og forstöðu-
maður Kvikmyndaklúbbsins, Hallberg Hallmundsson er búsettur í New
York og gaf út Ijóðabókina „Haustmál" hjá Almenna bókafélaginu 1968,
Atli Heimir Sveinsson er tónskáld og tónlistarkennari, Áskell Einarsson er
fyrrverandi bæjarstjóri á Húsavík og ráðsmaður sjúkrahússins þar nú,
Jónas Jónsson er ráðunautur Búnaðarfélags [slands, Steindór Steindórs-
son er skólameistari Menntaskólans á Akureyri og Þór Guðjónsson er
veiðimálastjóri.
Maí—júní 1970 — 64. árg. 3.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon.
Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson.
Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson.
Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson
Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga.
Ritstjórn og afgreiðsla í Sambandshúsinu, sími 17080.
Verð: 400 krónur árgangurinn; 90 krónur í lausasölu.
Gerð myndamóta: Prentmyndagerðin Laugavegi 24.
Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.