Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.06.1970, Blaðsíða 31
6. gr. Alþingi veitir árlega ákveðna upphæð til starfsstyrkja til skapandi listamanna og annars kostnaðar úthlutunarnefndar sbr. 17. og 19. gr. JÓHANNES STRAUMLAND: NORRÆNIR MENN 7. gr. Úthlutunarnefnd starfsstyrkja skipa þrír menn: einn tilnefndur af menntamálaráðu- neytinu, formaður Bandalags íslenzkra listamanna og einn kjörinn af Arkítektafélagi Is- lands, Félagi íslenzkra myndlistarmanna, Rithöfundasambandi íslands og Tónskálda- félagi (slands sameiginlega. í níu vindstigum er siglt undan Hjaltlandi blásandi byr. Á Gamla Víkingabanka rísa brotsjóirnir digrir háreistir og tungl milli svartra skýja sundurtættra af ævareiðum storminum flóðlýsir haf og himin og Ijósmyndar í sifellu 8. gr. Kosningu fulltrúa Arkítektafélags íslands, Félags íslenzkra myndiistarmanna, Rithöf- undasambands íslands og Tónskáldafélags íslands skal þannig háttað: á aðalfundi hvers félags um sig skal kjörinn einn fulltrúi. Á sameiginlegum fundi skulu þessir fulltrúar síðan kjósa einn úr sínum hópi eða utanaðkomandi aðila til að vera fulltrúi áðurnefndra fé- laga í úthlutunarnefndinni. hreyfingar skipsins er það mylur sjóina og hleypur fram, gætt dularfullum þokka. Við heilsum hvor á annan, ég og stormurinn, og glottum vinsamlegast, því við höfum lengi þekkzt. 9. gr. Úthlutunarnefnd skal kosin til þriggja ára. Kunningsskapur okkar byggist á gagnkvæmri virðingu í meira en þúsund ár. 10. gr. Úthluta skal árlega að minnsta kosti 25 starfsstyrkjum. 11. gr. Starfsstyrkir miðast við 21. launaflokk opinberra starfsmanna, en þó má veita nokkra viðbótarupphæð vegna efniskostnaðar sbr. 17. grein. HEILAGIR ANDAR Hrafnarnir hafa mannsvit og tala túngum þeir halda þing og ræða örlög sín augu þeirra eru sorgleg. 12. gr. Styrkþegi má ekki vera á föstum launum hjá öðrum aðila, meðan á styrktimabilinu stendur. Hrafn er vetrarfugl, svífur yfir hvítri auðn. 13. gr. Um starfsstyrki skal sótt árlega, og geri umsækjandi þá grein fyrir til hvers hann hyggst nota styrkinn. Umsóknum skal skilað fyrir septemberlok. Hræfugl, og kannar valinn. Hlakkandi: eftir allt saman hefur hann líka ódauðlega sál. 14. gr. Starfsstyrki þessa má ekki nota til námsdvalar eða til að standa straum af skólakostnaði. Eins og Óðinn. 15. gr. Starfsstyrkir þessir skulu veittir til eins árs í senn, og ekki má veita þá oftar en þrjú ár í röð sama manni. ÉG ÁLÍT AÐ NÚ ÞURFI AÐ SPARA (Ljóð nr. 13) 16. gr. Niðurstöður nefndarinnar um það, hverjir skuli hljóta starfsstyrki það árið, skulu birtar fyrri hluta janúarmánaðar, en styrkþega skal heimilt að ákveða, hvenær styrktímabilið hefst, þó ekki seinna en 1. júní sama ár. Áhorfendur hafa nú tekið sér stöðu á pöllunum horfa á eftir eldflaugunum svífandi með gleði á brá eins og ódauðleiki sálarinnar í nýju eldsneyti 17. gr. Úthlutunarnefnd er heimilt að veita styrkþega nokkra aukaupphæð til efniskaupa, svo efniskostnaður komi ekki í veg fyrir að styrkþegi Ijúki verkefni sínu. Aukaupphæð þessi má þó ekki fara fram úr þriggja mánaða kaupi styrkþega. Gera skal ráð fyrir þessum kostnaði í fjárveitingu Alþingis sbr. 6. grein. einhver hefur skotið upp eldflaug að fyrra bragði. Upphaf tímatals er óþekkt stærð eldflaug hefur enga merkingu í hinum stærri trúar- brögðum þýtur áfram beina braut þrjúhundruð og sextíu gráður 18. gr. Ríkið hefur forkaupsrétt á verkum þeim, sem styrkþegi gerir meðan á styrktimabilinu stendur. Ef um tónsmíðar, leikrit eða önnur slík verk er að ræða, skal ríkið á sama hátt eiga rétt til frumflutnings verksins. sem ég vona að þið skiljið fyrir slysni rekst á einkennilegar staðsetn- ingar eins og höfuðföt eins og rykfallna pípuhatta (það er löngu hætt að tala um pípuhatta guði sé lof) 19. gr. Ef styrkþega hefur ekki tekizt að koma neinu þeirra verka opinberlega á framfæri, sem hann gerði á styrktímabilinu, þegar eitt ár er liðið frá því að tímabilinu lauk, skal úthlut- unarnefnd skylt að koma því á framfæri á eigin kostnað. Verði ágóði af þeirri kynningu, skal úthlutunarnefnd taka tilkostnað sinn þar af, en listamaðurinn fá afganginn. Verði halli á kynningunni, skal úthlutunarnefnd taka hann á sig. Gera skal ráð fyrir þessum kostnaði í fjárveitingu Alþingis sbr. 6. grein. svo einhver verður jafnvel að fara útúr bíl- unum og athuga aðstæður og líta á uppdrætti af landinu og sjónum. Það verður að koma manninum á spítala fyrir dagsetur (og sumir segja fyrir hádegi). í skammdeginu eru götuljós á hreyfingu 20. gr. Úthlutunarnefnd skal hafa launaðan starfsmann til að fylgjast með starfi styrkþega, sjá um kynningu á styrkþegum og verkum þeirra í útvarpi og blöðum að styrktímabilinu loknu og sjá um kynningu á verkum þeirra á opinberum vettvangi sbr. 19. grein. er segjast vera skínandi björt (because they are told to do so). Og kristallað regn flýtur niður á meðan, sem dúnn. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.