Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 53

Samvinnan - 01.08.1972, Blaðsíða 53
Arni Larsson: Drög að pólitísku endurmati kort so heilt av hundunum til, hava hv0rki hesi ella hasi rættindini, sum onkur heima í F0royum vil bera kannuna av. Akademiskt hava vit burtursætt frá Fróðskaparsetrinum ongan hægri læru- stovn, so annað studentabýti enn fyri stytri tíðarskeið kann ikki talan vera um. Viðmerkjast kann i hesum sambandi, at f0royskur studentur s0kti inn á universi- tetið i Reykjavík fyri 2 árum síðan, men fekk nei. Slíkt ikki beinleiðis eggjar til aðrar royndir í framtiðini. Styttri lestrar- ferðir verða fyri reikaðar fyri norr0nt lesandi, kortini ikki nóg mikið umfatandi, til at tað kann sigast at hava nakað árin á studentafj01d okkara sum heild. Tær studentaferðir, ið S.H.I. og M.F.S. fingu í lag til íslands og F0roya fyri limir, duttu burtur vegna vantandi undirt0ku. Vit lesandi, sum hetta er skrivað til fyrst og fremst, kundu havt stóra ávirkan á viðurskiftini í framtíðini. Vit kundu komið nærri inn á spurningin, um f0r- oyingar h0vdu leitað upp til íslands at lisið í stprri tali, ella um fleiri av tykkara norr0nu fr0ðingum h0vdu komið til F0r- oya at kannað tað skandinaviska málið, sum minst er skrivað um. F0royskt er jú partur av tykkara málspgu. í minni mát, tó ikki at forsmáa, hevði eisini vinningur ligið í, at f0royingar m0ttu íslendingum á universitetum í Týskalandi og Englandi. So sterkur er skilskapurin, at vit tá h0vdu leitað saman til gamans og álvara. Tað vera helst vit, sum umsíðir koma at taka nakrar av teim stóru avgerðunum lands- politiskt. Vinir í studentaárunum hafa ávirkan á ein persón. Eg mæli ikki til, at farast skal aftur undir at kalla hv0nn annan „frændur" og „skyldmenn". Tað lata vit vera farið, tóktist ongantíð geva stórvegis úrslit. Men um orðafellini fara og kanska nakrar av teim gomlu hugsjónunum, so er st0ðan nakað hin sama, stórvegis sæð: at báðir partar royna at fáa sum mest burtur úr við samvinnu. Jú javnari partarnir eru til stpddar og orku fíggjarliga, og í hesum f0ri at vit eru so smáir, jú minni ors0k hava vit illgita om motivini hjá hv0rjum 0ðrum. Til endans ein áheitan til tykkara, ið lesa hetta. f dag kunnu vit sita her heim- anifrá og tosa um „teir“, sum fyri borg- um ráða. Havit tó í huga, at onkran dag í framtíðini vera tað vit, sum koma at taka avgerðirnar. Tá er tað upp til okkara at gera tað, sum skal til, tað, sum aðrir ikki kláruðu, fyri at vend skal koma í. Hesin spurningur hevur ligið á láni í hppisleyst langa tíð. Minst til, at slíkir spurningar beint undir næsunum eru ofta meira gagnligir at loysa (og oftast lættari at yvirkoma) enn t. d. at finnast at amerikumonnum í Viet- nam. Romantisku vendingarnar eru sum sagt slitnar upp; men meðan tær hpvdu týdning fyri okkara lesandi og politikk- arar, tá vísti ein vilji seg at vera til staðar at rætta hvprjum eina leiðbeinandi hond, ein vilji sum hevði yvirlivað 800 ár av geografiskum og mentunnarligum skiln- aði. Fer nakar so at siga mær, at tey seinastu 30 árini klárað at beint fyri hesum vilja? ♦ 1. í lengstu lög hef ég forðazt afskipti af borgaralegum stjórnmálum. Jafnframt geri ég mér grein fyrir, að slík afstaða er haldlítil til frambúðar, af þvi að stjórn- mál ákvarða stöðu hvers og eins, hvort sem maður hefur áhuga á stjórnmálum eða ekki. Áður fyrr tel ég mig hafa aðhyllzt póli- tískt afstöðuleysi, og slikt afstöðuleysi lít ég engan veginn sömu augum og áhuga- leysi á pólitík. Afstöðuleysi mitt var fólg- ið í því að fylgjast með pólitík í heimin- um, en lengi vel fann ég ekki hentuga baráttuaðferð, aðferð til að framkvæma hluti, sem gerðir væru í samræmi við skoðanir mínar. Fyrst reyndi ég á nokkuð dramatískan hátt (birt í 5. tbl. Samvinnunnar 1970) að gera mér grein fyrir pólitískum hug- tökum. Athygli mín beindist að hvers- dagslegri notkun þeirra, þar sem mörg hugtakanna eru daglega notuð á póli- tískum vettvangi, sem lýsingarorð yfir pólitiskar aðgerðir. Annars vegar hafði ég aðgerðirnar í huga og hins vegar póli- tísk lýsingarorð eins og frelsi, friður, glæpur, hugsjón, kapítalismi, ofbeldi, rétt- læti, sósjalismi og vald. Niðurstaðan varð sú, að ég áleit allar kennisetningar og pólitísk kerfi eins og froðusnakk. Ég lét kennisetningarnar lönd og leið. Pólitísku gerðirnar urðu höf- uðatriði, ekki hvað þær eiga að tákna í ljósi tiltekins hugmyndakerfis, heldur hvað pólitískar gerðir eru i augum manna, sem þær bitna á. Markmið mitt var að nálgast veruleikann í þessum efnum. Hér á landi er sérstök ástæða að at- huga, hvaða orð eru notuð, og hvernig þau eru notuð í pólitískum málflutningi, sérstaklega vegna þess að landið er án heimspekilegrar hefðar líkt og ástandið var í Rússlandi áður en þýzk heimspeki lagði undir sig stofnanir þjóðfélagsins. Menningin hérna er innflutt í hug- myndalegu tilliti, og að nokkru leyti hafa hugmyndakerfi eins og sósjalismi og kristni lagað sig að aðstæðunum. í heild hafa slik hugmyndakerfi orðið að borg- aralegum stofnunum, sem skarta flestu öðru heldur en sambandi við umheiminn. Og þegar á allt er litið, þá tel ég félags- leg viðhorf min hafa þróazt í beina and- stöðu við borgaralegt gildismat. Af þeim sökum hef ég ákaflega tak- markaðan áhuga á að ganga á mála hjá borgaralegum stjórnmálaflokki. í raun- inni finnst mér gilda það sama um stjórn- málaflokkana og sértrúarsöfnuðina: Þeir hafa svo vont orð á sér, að maður vill gera flest annað en ánetjast þeim. Eina pólitíska fagnaðarerindið, sem ég kann að svo komnu máli, tel ég vera, að maður geti verið pólitískur án þess að veita flokkum fylgi. Á hinn bóginn tel ég bráðnauðsynlegt að skilgreina gerðir borgaralegra stjórn- málaflokka. Slik afstaða þarf ekki að vera sama og alger fordæming á kerfinu í heild, ef það er annars ekki hrein í- myndun, að borgaralegir stjórnmálaflokk- ar hafi einhverja hugmyndafræði til að styðjast við. Á ég þar ekki við væmnar stefnuyfirlýsingar, sem eru lítið annað en fyrirsláttur í aðgerðaleysinu, heldur krefst ég þess, að ábyrgur stjórnmála- flokkur hylli þær hugmyndir, sem gefi í reynd alvörumynd af heiminum í dag. Þetta er krafa skynseminnar á hendur pólitískum trúarbragðahópum hér á landi, sem trúa á fagnaðarerindi hernaðar- stefnu og annarra viðtekinna skoðana, sem atvinnustjórnmálamenn lifa á. Það ætti að vera hverjum stjórnmálamanni hollt ihugunarefni, að í heiminum finn- ast líka menn, sem telja stjórnmálamenn næstum óþarfa, sérilagi þá stjórnmála- menn sem ætla að skipta heiminum milli sín i stríðandi herbúðir. En að öllum likindum er til of mikils ætlazt, að smáborgaralegir stjórnmála- menn í heiminum séu í þjónustu við mannkynið. Slíkri svartsýni má finna stað í veru- leikanum í dag. Við getum minnzt áhorf- endanna að helstríði 2.000.000 manna í Bíafra, en við skulum einnig minnast þess, að borgarastéttin var einu sinni hörð i mannréttindabaráttu sinni, þó að núverandi einkenni borgarastéttarinnar séu þau, að ávinningur hennar í þjóðfé- lagsmálum sé orðinn að forréttindum burgeisanna. í framhaldi af þessu getum við litið á amrísku borgarastéttina í afstöðu henn- ar til svertingja. Amrískir burgeisar bregða fyrir sig einskonar þjóðfélagsleg- um Darwinisma. Það þýðir í reynd, að svertingi eigi að vera frá náttúrunnar 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.