Samvinnan - 01.10.1972, Side 11

Samvinnan - 01.10.1972, Side 11
51972 SAM VINNAN EFNI: HÖFUNDAR: 3 Smælki 10 Ritstjórarabb 12 BÓKAÚTGÁFAN 12 Ályktun um gildi bókarinnar 14 Nokkur orð um fólk og rithöfunda Kristinn Einarsson 14 Missýning (Ijóð) Erich Fried 14 Á skóginum (Ijóð) Friðrik Guðni Þórleifsson 15 Hugleiðing um útgáfur Þorgeir Þorgeirsson 16 Fimm Ijóð Steinunn Sigurðardóttir 16 Vornótt (Ijóð) Arthúr Björgvin 17 í upphafi leiks eða Davíð og Golíat Ólafur Haukur Símonarson 20 Á hverju eiga rithöfundar að lifa? Jón frá Pálmholti 21 Uppgjör (Ijóð) Jón Daníelsson 21 Þrjú ítölsk Ijóðskáld Cardarelli, Ungaretti og Cattafi 22 Islenzk bókaútgáfa í vanda Baldvin Tryggvason 25 í minningu Stefáns (Ijóð í stuðlabergsstíl) kristjana pé maggnússdóttir séní 26 Söiuskattur af bókum til rithöfunda Svava Jakobsdóttir 26 Hvert er gengin Guðjóns glæsta tíð? (Ijóð í stuðlabergsstíl) kristjana pé maggnússdóttir séní 27 Útgáfustarfsemi Menningarsjóðs Gils Guðmundsson 29 Hugleiðingar um bókagerð Hafsteinn Guðmundsson 31 Þörfin á alvarlegum, listrænum og ieitandí barna- og unglingabókmenntum Vilborg Dagbjartsdóttir 32 Menningarleg apartheid? Þorbjörn Broddason 34 Súrrealísk hugleiðing um gamalt rómantískt ástarljóð (Ijóð) Sigurður Eyþórsson 34 Bókvitið 1969 (Ijóð) Magnús Skúlason 34 Skipan kennslubókaútgáfunnar Hörður Bergmann 36 Steinar fyrir brauð? Barnabækur á íslenzku Sigrún K. Hannesdóttir 39 Aldaskil (Ijóð) Júlíus Oddsson 39 17. - 22. maí 1966 (Ijóð) Erich Fried 40 Sundruð fylking Sigurður A. Magnússon 42 Þrjú Ijóð Erich Fried 43 SAMVINNA: Samvinna og samkeppni Bertrand Russell 46 Um Bernhöftstorfuna Karsten Rönnow 48 Hljómleikar í hvítu húsi (20 Ijóð) Knut Ödegárd 51 Öndvegisritverk í íslenzkri þýðingu Arnheiður Sigurðardóttir 54 Um fallþúnga fílabeinsflisa Ólafur Haukur Símonarson 55 Þrettán Ijóð Árni Ibsen 56 Alþjóðalögin um landgrunnið — Lokagrein P. Sreenivasa Rao 58 Til þín sem mig dreymir daginn útoginn í kvöld (Ijóð) Dagur Sigurðarson 60 Heimilisþáttur Guðrún Ingvarsdóttir Um höfunda greinaflokksins er m. a. þetta a5 segja: Kristinn Einars- son stundar nám í jarðeðlisfræði f Kaupmannahöfn, hefur gefið út eina Ijóðabók og önnur er í prentun. Þorgeir Þorgeirsson er kvikmyndagerð- armaður, Ijóðskáld, útgefandi og menningargagnrýnandi. Ólafur Haukur Símonarson hefur gefið út Ijóðabók og birt sögur og greinar í tímaritum. Jón frá Pálmholti er Ijóðskáld, en hefur einnig gefið út skáldsögu og smásagnasöfn. Baldvin Tryggvason er forstjóri Almenna bókafélagsins. Svava Jakobsdóttir er rithöfundur og alþingimaður. Gils Guðmundsson er forstjóri Bókaútgáfu Menningarsjóðs og alþingismaður. Hafsteinn Guðmundsson er prentsmiðjustjóri og bókaútgefandi. Vilborg Dagbjarts- dóttir er Ijóðskáld, barnabókahöfundur og formaður Rithöfundafélags ís- lands. Þorbjörn Broddason er lektor í félagsfræði við Háskóla íslands. Hörður Bergmann er gagnfræðaskólakennari og nýkominn heim frá fram- haldsnámi í Kaupmannahöfn. Sigrún Klara Hannesdóttir er bókavörður og starfar hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Um Ijóðskáldin má m a. taka fram eftirfarandi: Erich Fried er austur- rískt Ijóðskáld búsett í Lundúnum. Friðrik Guðni Þórleifsson er ungt Ijóð- skáld sem hefur gefið út eina Ijóðabók. Steinunn Sigurðardóttir hefur gefið út tvær Ijóðabækur, verið við nám í Dublin og starfar nú hjá Ríkisút- varpinu. Arthúr Björgvin stundar nám í félagssálfræði í Vestur-Þýzkalandi. Jón Daníelsson er nýskipaður skólastjóri í Borgarfirði eystra. Aðaisteinn Ingólfsson, þýðandi ítölsku Ijóðanna, hefur gefið út Ijóðabók og sendir frá sér aðra ( haust. kristjana pé maggnússdóttir séní stundar nám í Kaupmannahöfn undir öðru nafni. Sigurður Eyþórsson er ungt Ijóð- skáld í Reykjavík. Magnús Skúlason er læknir og stundar framhaldsnám í Danmörku. Júlíus Oddsson er starfsmaður Vélsmiðjunnar Odda á Akur- eyri. Knut Ödegárd er eitt kunnasta Ijóðskáld Norðmanna af yngri kyn- slóð. Árni Ibsen stundar nám í bókmenntum og leiklist i Lundúnum. Dag- ur Sigurðarson hefur gefið út nokkrar Ijóðabækur og haldið málverka- sýningar. Sept.—okt. 1972 — 66. árg. 5. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufélaga. Ritstjórn og afgreiðsla að Ármúla 3, sími 28900. Verð: 600 krónur árgangurinn; 100 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Nýja prentmyndastofan, Laugavegi 24. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.