Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 43

Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 43
3 Meðan Evrópubúar undirbúa veturinn og fara að huga að því að taka fram hlýjar ullarkápur, húfur og vettlinga eru Ástralir með hugann við komandi sumar. Í Ástralíu eru jólin til dæmis oft haldin á ströndinni með grilli og varðeldi. Þá þarf að vera smart í tauinu en líklega er fátt meira viðeigandi á ströndinni en litríkur sund- fatnaður. Tískuhátíð var nýlega haldin í Sydney. Þar sýndu innlendir hönnuðir vor- og sumarlínur sínar sem von er á í verslanir þar í landi von bráðar. Sundfatnaður var þar ofarlega á blaði og má hér sjá dæmi um hann. solveig@frettabladid.is Blátt og mynstrað bikiní þar sem bikiníbuxurnar eru bundnar saman á hliðunum. Þessi sundbolur er eins og fínasti kjóll að ofan og örugg- lega flott að binda slæðu um mittið þegar tekur að kólna. Bleik og svört rokkuð sund- föt. Stelpulegt bleikt bikiní. Sumarlegt appelsínugult bikiní með pífum. Renée Zellweger er þeirrar gæfu aðnjótandi að geta skartað hverju glæsi- dressinu á fætur öðru og það jafnvel sama daginn. Þriðjudagurinn var annasamur hjá leikkonunni Renée Zellweger en þrátt fyrir það var útlit- ið óaðfinnanlegt og gott betur. Um morgun- inn mætti hún í spjallþáttinn Good Morning America á ABC-sjónvarpsstöð- inni, sem er sendur út frá Times Square í New York, og um kvöldið hélt hún á frumsýningu nýj- ustu myndar sinnar My One and Only í Parísar- leikhúsinu í New York. Í myndinni leikur Zell- weger glæsikvendið Anne Deveraux. Þar sýnir hún enn og aftur hversu auð- veldlega hún getur lagað eigin ásjónu að því hlut- verki sem hún tekur að sér enda er hún nær óþekkjanleg frá því að hún lék hina bústnu Bridget Jones svo eftir- minnilega um um árið. - ve Síbreytileg Zellweger Svona leit Zellweger út að morgni þriðjudagsins 18. ágúst. VEFSÍÐAN BEBO verður hinn 25. ágúst næstkomandi nýs tískuþáttar á vefnum sem kallast The Closet, eða Skápurinn. Þáttastjórnandi verður Jameela Jamil, en hún er fyrrverandi fyrir- sæta og er þekkt á sjónvarpsstöðinni TV4. www.bebo.is Á bikiníi í kengúrulandi Líklega eyða fáar þjóðir jafn miklum tíma á sundfötunum og Ástralir, enda skín þar sólin stóran hluta ársins. Nú fer vetri að ljúka í landinu og sumarið kemur með tilheyrandi strandferðum. Hér er leikkonan á frumsýn- ingu My One and Only að kvöldi sama dags. Nýr kjóll en sömu skór. NORDICPHOTOS/GETTY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.