Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.08.2009, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 22.08.2009, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 22. ágúst 2009 9 sími: 511 1144 Iðjuþjálfun Hrafnista Reykjavík Iðjuþjálfun óskar eftir starfsfólki • Samskiptaliprum leiðbeinanda á vinnustofu. Í boði er fjölbreytt starf og óskað er eftir einstakling með góða handavinnukunnátta og verkvit. Vinnutími er 9-15 alla virka daga. • Starfsmönnum í félagsstarf á hjúkrunardeild. Óskað er eftir eintaklingum með góða samskipta- hæfi leika og mögulega reynslu af vinnu með öldruðum. Vinnutími er 13-17 alla virka daga. Uppl. gefur Sigurbjörg Hannesdóttir deildarstjóri iðjuþjálfunar og félagsstarfs í síma 585-9383 / 693-9559 eða sibba@hrafnista.is ÞJÓNUSTULIÐI RÆSTING í Menntaskólanum í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða þjónustu- liða til ræstinga og umsjónar með umgengni í skólanum á dagvinnutíma. Möguleiki á hlutastörfum. Laun eru skv. sérstökum samningi Efl ingar og fjármálaráðuneytis. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 594 4000 hjá skrifstofustjóra eða ræstingastjóra. Skólameistari Lögfræðingur óskast ERGO lögmenn óska eftir því að ráða lögfræðing til starfa. Við- komandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Um er að ræða fullt starf löglærðs fulltrúa á stofunni við margvísleg og krefjandi verkefni. Málfl utningsréttindi eru æskileg en ekki nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 8. september 2009. Umsóknir skal senda á netfangið: haukur@ergologmenn.is. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Haukur Örn Birgisson á framangreindu netfangi. ERGO LÖGMENN, TURNINUM, SMÁRATORGI 3, 201 KÓPAVOGI. ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 4 70 32 0 8/ 09 VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 VITA er lífið Ferðaráðgjafi VITA er ferðaskrifstofa í eigu Icelandair Group. GROUP Ferðaskrifstofan VITA var stofnuð í byrjun ágúst á síðasta ári. VITA er rekin af Iceland Travel, sem er dótturfélag Icelandair Group. Helsta markmið ferðaskrifstofunnar er að bjóða upp á fjölbreytt úrval skipulagðra afþreyingaferða til útlanda í leiguflugi frá Íslandi, með góðri þjónustu og tryggum flugkosti á samkeppnishæfu verði. Á sínu fyrsta ári hefur VITA dafnað vel og vaxið jafnt og þétt í stærð og umfangi. 17 manns starfa nú hjá VITA í metnaðarfullu og lifandi umhverfi þar sem einstaklingurinn fær að njóta sín og á mikla möguleika á að vaxa í starfi. Ferðaskrifstofan VITA óskar eftir að ráða ferðaráðgjafa í sölustarf. Um er að ræða framtíðarstarf hjá vaxandi fyrirtæki þar sem verkefnin eru margvísleg, spennandi og krefjandi. Bæði 50% og 100% starfshlutfall kemur til greina. Tækifæri! Starfssvið • Sala á utanlandsferðum • Þjónusta við viðskiptavini • Svörun fyrirspurna • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg • Rík þjónustulund • Metnaður, frumkvæði og áhugi í starfi • Góðir samskiptahæfileikar • Þekking á Amadeus æskileg • Góð almenn tölvu- og tungumálakunnátta • Jákvæðni og lífsgleði! Umsóknir með ferilskrá skulu sendar á Ragnheiði Valdimarsdóttur starfsþróunarstjóra á netfangið ragnheidurv@vita.is, eða bréfleiðis til VITA, Skútuvogi 13a, 104 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst. MÁLMIÐNAÐARMAÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.