Fréttablaðið - 22.08.2009, Side 75

Fréttablaðið - 22.08.2009, Side 75
LAUGARDAGUR 22. ágúst 2009 43 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 22. ágúst 2009 ➜ Leiklist 19.00 Gjörn- ingurinn Ég man eina stund fluttur í Leikhús-Batteríinu á artFart. Aðgang- ur ókeypis. 22.00 Frumsýn- ing á verkinu Kata- Dori !!Seagal!! í Leikhús-Batteríinu á vegum artFart. Miðaverð 1000 krónur. ➜ Sýningar 20.00 Írska kvikmyndagerðarkonan Moira Tierney sýnir og fjallar um kvik- myndir sínar í Verksmiðjunni á Hjalteyri. ➜ Markaðir 17.00 Dúsan er þjóðlegur skyndibita- staður sem starfræktur verður í dag á Óðinstorgi. ➜ Uppákomur 14.00 Landsmót í Hrútadómum í Sauð- fjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Mótið hefst kl. 14.00. ➜ Ljóðahátíð 14.00 Jórunn Sigurðardóttir stjórnar pallborðsumræðum um ljóðlist í Nor- ræna húsinu. Þátttakendur verða Mor- ten Søndergaard, Vivek Narayanan, Cia Rinne, UKON, Bryndís Björgvinsdóttir, Ingólfur Gíslason og Valur Brynjar Ant- onsson. 21.00 Ljóðapartí með fjórum erlend- um og sjö íslenskum skáldum að Tryggvagötu 11. Fallegir menn spila að upplestri loknum. ➜ Dans 17.30 Frumflutningur á nýju dans- og tónverki í Hafnarhúsinu. Verkið er eftir Irmu Gunnarsdóttur danshöfund og Einar Braga Bragason tónlistarmann. Frumflutt kl.17.30 og sýnt aftur um kvöldið kl.20.30. 18.00 Dansverkið Fresh Meat flutt á artFart í síðasta skipti í Leikhús Batterí- inu. Miðaverð 1000 krónur. 21.00 Dansverkið Ég sé þig flutt í Aust- urbæ á vegum artFart. Miðaverð 1000 krónur. ➜ Tónlist 14.00 Á rás fyrir Grensás við Óðinstorg. Meðal þeirra listamanna sem koma fram á sviði eru Ragn- heiður Gröndal og Guðmundur Pétursson, Lay Low, Mammút og Hilmar Örn Hilm- arsson og Stein- dór Andersen. 17.00 Brasilíska söngkonan Jussanam ásamt íslenskri hljómsveit hennar á Kjarvalsstöðum. 19.00 Marc Ducret, einn besti jassgítar- leikari Frakka nú um stundir, leikur ýmis lög af fingrum fram í Alliance Française Tryggvagötu 8 í Reykjavik. 23.00 Þýska plötufyrirtækið Kompakt á Jacobsen. Þar munu Pan/Tone spila og Shumi þeyta vinylplötum ásamt Margeiri og Sexy Lazer sem halda uppi heiðri víkinga. ➜ Myndlist 12.00 Guðrún Kristjánsdóttir, Hiroyuki Nakamura, Katrín Elvarsdóttir, Marta María Jónsdóttir og Steingrímur Eyfjörð opna sýningu í Gallerí Ágúst. Sunnudagur 23. ágúst 2009 ➜ Jazzhátíð 12.00 Hádegis- jazz í Vatns- mýrinni á Dill Restaurant. 16.00 Ragn- heiður Gröndal og Kristjana Stefánsdóttir bjóða til söng- veislu á Kjar- valsstöðum. 17.00 Síðdegisjazz á veitingastaðnum Basil and Lime, Klapparstíg. 20.00 Í tilefni áttræðisafmælis Guð- mundar Steingrímssonar býður Jazzhátíð upp á dúndursveifluveislu í anda Guð- mundanna, Ingólfssonar og Steingríms- sonar í Iðnó. 21.00 Scott McLemore sýður saman dagskrá úr ýmsum áttum á Café Ros- enberg. 22.30 Andri Ólafsson bassaleikari leiðir eðalhóp á minningartónleikum um Charles Mingus á Kúltúra. ➜ Afmæliskaffi 15.30 Aldarafmæli Jóns Jóhannesson- ar prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands. Af því tilefni standa Sagnfræði- stofnun Háskóla Íslands og afkomendur Jóns fyrir samkomu til minningar um hann í samkomusal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. ➜ Síðustu Forvöð 10.00 Sýningunni Möguleikar - List- sjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur í Hafnarhúsinu lýkur í dag. Á sýningunni eru verk tíu íslenskra samtímalista- kvenna sem allar hafa hlotið viður- kenningu úr Listsjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. 12.00 Síðasti sýningardagur á sýning- unni Kreppumálararnir í Listasafninu á Akureyri. Aðgangur ókeypis. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Tónlist 16.00 Kirstín Erna Blöndal, söngkona og Gunnar Gunnarsson, píanóleikari flytja tónlist sem gerð hefur verið við texta Halldórs Laxness á tónleikunum í Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er 500 krónur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Frábært land til ferðalaga Ljósifoss Blanda Laxá Krafla Végarður Búrfell Nánari upplýsingar um heimsókn til Landsvirkjunar eru á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000. Árangur fyrir alla 28 9 A • P Merktu þína uppáhalds áfangastaði inn á kortið. Er ekki upplagt að koma við hjá okkur í leiðinni? Nú fer hver að vera síðastur. Sýningum okkar fer að ljúka. Dimmir hratt á draugaslóð í Blöndustöð opið til 23. ágúst Andlit Þjórsdæla í Búrfellsstöð opið til 23. ágúst Afl úr iðrum jarðar í Kröflustöð opið til 7. sept Hvað er með Ásum? í Laxárstöð lokað List Kristjönu Samper í Ljósafossstöð opið til 23. ágúst Orkan frá Kárahnjúkum í Végarði opið til 30. ágúst Stöðvar Landsvirkjunar eru opnar alla eftirmiðdaga í sumar. Aðgangur er ókeypis. VÉLASALAN Klettagörðum 25. Sími:5200000 www.velasalan.is velasalan@velasalan.is VÉLASALAN Nordic Terhi bátar Terhi 385

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.