Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 75

Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 75
LAUGARDAGUR 22. ágúst 2009 43 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 22. ágúst 2009 ➜ Leiklist 19.00 Gjörn- ingurinn Ég man eina stund fluttur í Leikhús-Batteríinu á artFart. Aðgang- ur ókeypis. 22.00 Frumsýn- ing á verkinu Kata- Dori !!Seagal!! í Leikhús-Batteríinu á vegum artFart. Miðaverð 1000 krónur. ➜ Sýningar 20.00 Írska kvikmyndagerðarkonan Moira Tierney sýnir og fjallar um kvik- myndir sínar í Verksmiðjunni á Hjalteyri. ➜ Markaðir 17.00 Dúsan er þjóðlegur skyndibita- staður sem starfræktur verður í dag á Óðinstorgi. ➜ Uppákomur 14.00 Landsmót í Hrútadómum í Sauð- fjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Mótið hefst kl. 14.00. ➜ Ljóðahátíð 14.00 Jórunn Sigurðardóttir stjórnar pallborðsumræðum um ljóðlist í Nor- ræna húsinu. Þátttakendur verða Mor- ten Søndergaard, Vivek Narayanan, Cia Rinne, UKON, Bryndís Björgvinsdóttir, Ingólfur Gíslason og Valur Brynjar Ant- onsson. 21.00 Ljóðapartí með fjórum erlend- um og sjö íslenskum skáldum að Tryggvagötu 11. Fallegir menn spila að upplestri loknum. ➜ Dans 17.30 Frumflutningur á nýju dans- og tónverki í Hafnarhúsinu. Verkið er eftir Irmu Gunnarsdóttur danshöfund og Einar Braga Bragason tónlistarmann. Frumflutt kl.17.30 og sýnt aftur um kvöldið kl.20.30. 18.00 Dansverkið Fresh Meat flutt á artFart í síðasta skipti í Leikhús Batterí- inu. Miðaverð 1000 krónur. 21.00 Dansverkið Ég sé þig flutt í Aust- urbæ á vegum artFart. Miðaverð 1000 krónur. ➜ Tónlist 14.00 Á rás fyrir Grensás við Óðinstorg. Meðal þeirra listamanna sem koma fram á sviði eru Ragn- heiður Gröndal og Guðmundur Pétursson, Lay Low, Mammút og Hilmar Örn Hilm- arsson og Stein- dór Andersen. 17.00 Brasilíska söngkonan Jussanam ásamt íslenskri hljómsveit hennar á Kjarvalsstöðum. 19.00 Marc Ducret, einn besti jassgítar- leikari Frakka nú um stundir, leikur ýmis lög af fingrum fram í Alliance Française Tryggvagötu 8 í Reykjavik. 23.00 Þýska plötufyrirtækið Kompakt á Jacobsen. Þar munu Pan/Tone spila og Shumi þeyta vinylplötum ásamt Margeiri og Sexy Lazer sem halda uppi heiðri víkinga. ➜ Myndlist 12.00 Guðrún Kristjánsdóttir, Hiroyuki Nakamura, Katrín Elvarsdóttir, Marta María Jónsdóttir og Steingrímur Eyfjörð opna sýningu í Gallerí Ágúst. Sunnudagur 23. ágúst 2009 ➜ Jazzhátíð 12.00 Hádegis- jazz í Vatns- mýrinni á Dill Restaurant. 16.00 Ragn- heiður Gröndal og Kristjana Stefánsdóttir bjóða til söng- veislu á Kjar- valsstöðum. 17.00 Síðdegisjazz á veitingastaðnum Basil and Lime, Klapparstíg. 20.00 Í tilefni áttræðisafmælis Guð- mundar Steingrímssonar býður Jazzhátíð upp á dúndursveifluveislu í anda Guð- mundanna, Ingólfssonar og Steingríms- sonar í Iðnó. 21.00 Scott McLemore sýður saman dagskrá úr ýmsum áttum á Café Ros- enberg. 22.30 Andri Ólafsson bassaleikari leiðir eðalhóp á minningartónleikum um Charles Mingus á Kúltúra. ➜ Afmæliskaffi 15.30 Aldarafmæli Jóns Jóhannesson- ar prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands. Af því tilefni standa Sagnfræði- stofnun Háskóla Íslands og afkomendur Jóns fyrir samkomu til minningar um hann í samkomusal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu. ➜ Síðustu Forvöð 10.00 Sýningunni Möguleikar - List- sjóður Guðmundu S. Kristinsdóttur í Hafnarhúsinu lýkur í dag. Á sýningunni eru verk tíu íslenskra samtímalista- kvenna sem allar hafa hlotið viður- kenningu úr Listsjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur. 12.00 Síðasti sýningardagur á sýning- unni Kreppumálararnir í Listasafninu á Akureyri. Aðgangur ókeypis. ➜ Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borg- ara í Reykjavík og nágrenni verður að Stangarhyl 4. Danshljómsveitin Klassík leikur danslög við allra hæfi. ➜ Tónlist 16.00 Kirstín Erna Blöndal, söngkona og Gunnar Gunnarsson, píanóleikari flytja tónlist sem gerð hefur verið við texta Halldórs Laxness á tónleikunum í Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er 500 krónur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. Frábært land til ferðalaga Ljósifoss Blanda Laxá Krafla Végarður Búrfell Nánari upplýsingar um heimsókn til Landsvirkjunar eru á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000. Árangur fyrir alla 28 9 A • P Merktu þína uppáhalds áfangastaði inn á kortið. Er ekki upplagt að koma við hjá okkur í leiðinni? Nú fer hver að vera síðastur. Sýningum okkar fer að ljúka. Dimmir hratt á draugaslóð í Blöndustöð opið til 23. ágúst Andlit Þjórsdæla í Búrfellsstöð opið til 23. ágúst Afl úr iðrum jarðar í Kröflustöð opið til 7. sept Hvað er með Ásum? í Laxárstöð lokað List Kristjönu Samper í Ljósafossstöð opið til 23. ágúst Orkan frá Kárahnjúkum í Végarði opið til 30. ágúst Stöðvar Landsvirkjunar eru opnar alla eftirmiðdaga í sumar. Aðgangur er ókeypis. VÉLASALAN Klettagörðum 25. Sími:5200000 www.velasalan.is velasalan@velasalan.is VÉLASALAN Nordic Terhi bátar Terhi 385
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.