Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 78

Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 78
46 22. ágúst 2009 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Ljósmyndasýningin From Earth to the Universe hefst í dag fyrir framan Hallgrímskirkju. Ljós- myndirnar, sem floti geimsjón- auka og stjörnusjónauka á jörðu niðri hefur tekið, sýna vel hvern- ig niðurstöður stjarnvísinda geta á stundum líkst listaverkum. „Sýningin stendur fram yfir upp- haf skólaárs og eru kennarar hvattir til að skoða sýninguna með bekkjum sínum. Sýningin mun ekki aðeins höfða til Íslend- inga, heldur líka þeirra þúsunda ferðamanna sem staddir verða hérlendis á meðan hún stendur yfir,“ segir Sævar Helgi Braga- son, einn aðstandandi sýningar- innar og formaður Stjörnuskoð- unarfélags Seltjarnarness. Ljósmyndir úr geimnum Spjallþáttastjórnandinn Jay Leno hlakkar til að koma ungum grínistum á framfæri í nýja þættinum sínum sem hefst á sjónvarpsstöðinni NBC 14. sept- ember. „Ég vona að fólkið verði frægt og verði boðið að koma fram í öðrum sjónvarpsþátt- um,“ sagði Leno, sem hóf feril sinn sem uppistandari. „Ef ein- hver myndi segja við mig: „Jay við ætlum að reka þig og ráða í staðinn náungann sem þú upp- götvaðir“ þá yrði það frábært.“ Fyrsti gestur Leno verður Jerry Seinfeld auk þess sem Jay-Z, Rihanna og Kanye West taka lagið. Leno stjórnaði kvöldþætti sínum í sautján ár þangað til Conan O´Brien tók við af honum í júní. Grínistar fá tækifæri LENO OG CONAN Spjallþáttastjórnand- inn vinsæli Jay Leno byrjar með nýjan þátt 14. september. SÆVAR HELGI BRAGASON Sævar hvetur almenning til að kíkja á sýninguna sem stendur yfir í einn mánuð. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Hugleikur Dagsson kynnir nýja bók, Eineygði kötturinn kisi og og ástand- ið: seinni hluti – Flóttinn frá Reykja- vík, á Menningarnótt, annars vegar í Eymundsson, Austurstræti, þar sem gestir geta komið og myndað kött sinn með Hugleiki, og hins vegar á Bakkusi. „Við eigum eftir að sjá hvernig það verður. Fólk á að mæta með kettina sína og fær víst einhvern glaðning, ég veit ekki einu sinni hvað það er. Það verður um fjögur um daginn. Svo klukkan átta um kvöldið verð ég á Bakkusi ásamt þeim sem sjá um DVD-tímaritið Rafskinnu.“ Á að mæta þunnur og leyfa fólki að setja ketti sína í fangið á þér? „Já, það er ekkert nýtt.“ „Það væri mjög gott ef einhver myndi koma með eineygðan kött, kannski fær sá bónusglaðning. Það er nú alltaf hægt að setja lepp á köttinn sinn, reyndar fíla kettir mjög illa að vera manngerðir á einhvern hátt. Það getur vel verið að ég finni þarna nýja karaktera, ég vona það.“ Kápa bókarinnar minnir á Escape from New York. „Ég reyndi að láta þetta verða eins líkt því bíómynda- plakati og ég gat. Það var allan tím- ann pælingin. Í fyrri bókinni þar sést Kisi fyrst með þennan lepp og í her- mannabuxum sem hann hafði aldrei verið áður í. Ég setti hann í Kurt Rus- sell-búninginn. Það má alveg gera það mín vegna, klæða einhvern kött í Kurt Russell-búning. Ég væri mjög mikið til í að sjá það.“ Hann segist ánægður með bókina. „Ég fattaði ekki hvað hún er góð fyrr en ég las hana þarna fyrst um dag- inn.“ - kbs Fær vonandi Kurt Russell kött KATTAMAÐUR Láttu mynda Hugleik með kött- inn þinn á Menningarnótt. > ÞRÁIR TAKE THAT Lady Gaga segist gjarnan vilja sænga hjá öllum meðlimum strákahljómsveitarinn- ar Take That. Söngkonunni finnst þeir Gary Barlow, Howard Don- ald, Mark Owen og Jason Or- ange mjög kynþokkafullir og seg- ist ekkert myndi hafa á móti því að fara með þeim öllum í bólið á sama tíma. Þá fullyrðir Lady Gaga, sem er 23 ára, að hún sé ekki skotin í neinum sérstökum, en nái að lokka alla með sér í rúmið sem hún hrífst af. MENNINGARVAKA HJALTALÍN BAGGALÚTUR MEGAS OG SENUÞJÓFARNIR SIGRÍÐUR THORLACIUS OG HEIÐURSPILTAR HJÁLMAR PASCAL PINON FALLEGIR MENN Á INGÓLFSTORGI Á MENNINGARNÓTT LAUGARDAGINN 22. ÁGÚST KL. 19:30 Bylgjan, Vodafone og N1 kynna flottustu tónleika ársins Fram koma Góða skemmtun!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.