Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 31

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 31
88 hefir verið vanþörf á, enn sem komið er. Það er ekki rjettmætt að kalla þessa aðferð kaupfjelaganna vöruskipta- verzlun, þar sem vörur fjelaganna eru seldar gegn pen- ingum í útlöndum, en kaup á erlendum vörum fara fram gegn peningaborgun, hjá öðrum mönnum, og á öðrum tímum. Hvorki hjá Kaupfjelagi Eyfirðinga, nje öðrum kaupfjelögum, er því rekin vöruskiptaverzlun. Skulda- verzlunin, svo kallaða, kemur þessu atriði ekkert við, í sjálfu sjer. Þeir menn skulda verzlunum, opt og einatt, bæði hjer og erlendis, sem annaðhvort hafa aldrei nein- ar vörur til, eða leggja þær þá ekki inn í skuldareikn- ingana. Eins og til hagar á Norðurlandi var, að sjálfsögðu, hægast að gjöra tilraun með kaupfjelagsverziu'n, gegn borgun út í hönd, í grennd við Akureyri. Þar tíðkast það nokkuð, nú orðið, að kaupa innlendar vörur gegn peningum; þar eru bankaútbúin við hendina; þar er peningastraumurinn örastur og samgöngur á sjó einna skárstar. Ymsir áreiðanlegir menn ættu að geta haft reikningslán hjá útbúum bankanna, og á þann hátt greitt sjer viðskiptaveg til kaupfjelagsverzlunarinnar. Það var því heppilegt að Eyfirðingar riðu hjer á vaðið, og það þess heldur, sem þeir gátu fengið ungan og efni- legan áhugamann fyrir fjelagsformann, sem hafði kynnt sjer kaupfjelög og samvinnufjelög í Danmörku. Fjelagið hefir og náð í mjög góða verzlunarlóð í miðbænum á Akureyri, og þó fjelagsbúðin sje engin höll, enn þá, er þar allt í góðri röð og reglu; vörurnar vandaðar og smekklegar og vel við alþýðu hæfi. Þessi fjörkippur, sem Kaupfjelag Eyfirðinga hefir tekið, verður fjelaginu eflaust til frambúðarheilla, ef vel er á haldið. Um það sýnast hjeraðsbúar einnig sannfærðir, því fjöldi góðra bænda innhjeraðsins eru nú meðlimir og styrktarmenn fjelagsins. Nokkrir góðir borgarar í bænum eru og fjelagsmenn og þeim fjölgar, vonandi, ef sæmilega gengur fyrir fjelaginu. í alvöru sagt, sýnist
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.