Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Page 47

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Page 47
Rjómabúin í Þingeyjarsýslu og Eyjafjarðar. Samvinna manna hjer á landi, til smjörgjörðar, liefir feng- ið ýmisleg nöfn. Alþingi og H. Grönfeldt, kennari á Hvann- eyri, kalla þennan búskap »mjólkurbú«; búnaðarritið, eða Sigurður ráðanautur Búnaðarfjelags íslands, kann víst bezt við orðið »smjörbú«. Flest dagblöðin tala um búin sem »rjómabú«. Pað kann að þykja litlu skipta um nafnið, en villandi getur það orðið að hafa ír.örg nöfn, og tals- vert ólík um sama hlutinn. Tímaritið verður eitthvert nafnanna að velja, og kýs þá orðið »rjómabú«; það er norðlenzka orðið, og það mun hið almennasta. Pó menn sjeu ekki sammála um nafnið á þessari bún- aðarhreifingu mun varla nokkur skoðanamunur vera um það, að hreifingin hefir breiðzt út um Iandið með ó- vanalega miklum hraða og haft ákaflega mikla þýðingu, eptir því, sem menn eiga að venjast hjer á Iandi. Fyrsta rjómabúið tók til starfa árið 1900, Áslækjarbúið í Hrunamannahreppi. Árið 1901 voru 3 ný bú stofnuð; árið 1902 stofnuð 5 ný bú; árið 1903 aptur stofnuð 5 ný, og árin 1904 og 1905 stofnuð 10 ný bú, hvort árið, svo við árslok 1905 voru rjómabúin orðin 34. Um við- bót síðast liðið ár er ekki fengin skýrsla. Þessi 34 rjómabú flokkuðust þannig, eptir sýslum:

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.