Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 52

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 52
109 hjá mörgum bóndanum verður þar stœrsti markaðurinn fyrir þÆr. Það sýnir sig vanalega að mjög hvikular bú- reglur leiða sjaldnast til auðlegðar eða almennra hags- muna. Pó tregða í tilbreytni geti auðvitað verið mjög við- sjárverð mun, af tvennum öfgunum, hringlið hættumeira. Hjer kemur það í Ijós að fáir eru nógu lundlægnir á það, að athuga vel og hagfræðislega öll atriði málsins, og fara þá ýmist of langt eða of skammt; og þá vantar dóm- ana hinn rjetta grundvöll. Þegar verið er að byrja fyrir- tækið er má ske allt talið því til gildis. Þegar á móti blæs, eða menn fara að fá leiða á starfinu, kemur það optlega fyrir að tilfinningar, kapp eða innblásið hugboð ó- kunnugra manna fer að ráða of miklu í framkomu nianna. Pó eigi beri meira á þessum atriðum gagnvart rjóma- búunum en í öðrum greinum, hafa þau einnig þar sína þýðingu. Meðal þess, sem dregið hefir úr áhuga manna fyrir rjómabúunum má telja hið háa verð, sem fengizt hefur fyrir útflutt saltkjöt, síðast liðin tvö haust. Þetta ýtir undir þeirri stefnu, að hafa sem mest kjöt til sölu, þó aðrar sæmilega verðgóðar vörur minnki. f þessu efni hefur það mikla þýðingu hvernig framvegis gengur með sölu á dilkakjöti. Ef þar farnast vel kemur það, að nokkru leyti, niður á rjómabúunum. Þeim mönnum fjölgar þá, sem hætta Við fráfærur og liugsa mest um að hafa dilkakjöt til útflutnings en skeyta minna um að hafa mjólk og smjör til sölu eða heimilunum til framfæris. Hin vaxandi ekla á verkafólki til sveitanna herðir og á mörgum með það, að hætta við fráfærurnar. Að sama brunni þokar einnig vaxandi ófýsi manna á því, að fást við hirðing og nytkun búsmala. Pó svo sýnist að í þessu fráfærnaspursmáli ætti einna fyrst að koma til greina hinn afarmismunandi arður sem menn hafa af kvífje, eptir landgæðum, aðstöðu nieð fjenaðarferð og þess konar, þá er ekki svo að sjá sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.