Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 58

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 58
115 dæla bætist 6 nýir [fjelagsmenn í sumar — 1907 —; sýnist þar eigi vera um vantraust að ræða, og líkt kann víðar að koma fram. Fyrir framtíð rjómabúanna varðar það miklu hvernig mark- aðsverð er á smjöri í útlöndum, og hvernig íslenzka smjörið reynist þar. Það er eigi auðvelt að spá í eyðurnar um smjör- verð í útlöndum, en hitt sýnist líklegt að verkun á íslenzka smjörinu ætti að geta batnað enn og fengið meiri íestu, eptir því sem æfingin verður meiri, samfara aukinni þekking og góðum vilja, bæði á rjómabúunum og heimilunum. Eptirlit og húsvitjanir fróðra manna á rjómabúunum ætti að geta verið til mikilla bóta. Smjörverðið innanlands hefur einna mesta þýðingu fyrir áhuga nianna með rjómabúin, en talsverðar líkur sýnast fyrir því, að þar sje snarpasta samkeppniskviðan þegar komin í Ijós, og smjör frá heimabúum geti eigi staðið smjöri rjóma- búanna á sporði, nema í sárfáum tilfellum. Hið útlenda smjör- líki heldur verði á almennu heimilasmjöri í skefjum, og verð- munurinn þar raskast ólíklega mikið. Heimilasmjörið hækkar þá ekki að verði nema smjörlíkið hækki að sama skapi, sem ekki er sjeð að verði. Smjörlfkið verður, hjer á eptir, aðal- keppinauturinn en ekki rjómabúasmjörið, sem aðallega verður sent á erlendan markað. Minna framboð á smjöri hækkaði að vísu verðið, meðan menn voru að venjast smjörlíkinu. Kaupendum þess og útsölustöðum fjölgar nú árlega. Hinn hreinlegi og vandaði frágangur á smjörlíki og smjöri frá rjómbúunum hlýtur fljótlega að gjöra neytendur svo vand- fýsna, að óhreinlegt, skemmt eða svikið smjör verður rekið braut af sölutorginu, eða svo ætti það að vera. Efnaðir og vandlátir kaupendur innanlands, sem ekki fella sig við smjör- líkið, skoða varla letigi hug sinn um það að kaupa frekar rjómabúasmjör, þó dýrara sje, heldur en gamla bögglasmjör- ið eða kassasmjörið, sem seint reynist áreiðanleg vara. Hinir sætta sig við smjörlíkið, sem þeir einnig þekkja. I þessa átt stefna áreiðanlega hugir manna í kauptúnunum, þó hægt hafi farið allt fram að síðustu missirum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.