Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Page 65

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Page 65
Til kaupenda. Eins og tekið er fram í 1. hepti tímaritsins kostar ritið 10 aura, hver örk þess, til allra fjelaga. í lausasölu kostar örkin 15 aura. Verðið á árganginum og hverju einstöku hepti mið- ast við hálfan og heilan tug aura, hvort sem er til fjelaga eða í lausasölu. Broti úr örk, sem eigi nær 5 aurum, eptir þessum reglum, er þá sleppt. Verið á fyrsta hepti er 50 aurar í lausasölu, en á þessu hepti er verðið til greint á kápunni. Formaður sambandskaupfjelagsins, Steingrímur Jónsson sýslu- maður á Húsavík, annast um útsending tímaritsins og veitir borgun þess móttöku. S.J.

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.