Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 20

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 20
130 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. menn í verksmiðjum, ekki vinna fyrir ákveðið kaup og ekki vita um árstekjur sínar fyrir fram, eiga að koma þessum félagsskap fyrir, því að hitt þýðir ekki að segja íslenskum bændum, að þeir megi engan félagsskap hafa um verslun sína. 3. þriðja aths. er um það, að af því að kaupgjald sé greitt í peningum, séu félagsmenn (verkamennirnir) fúsir til að leggja félögunum til nauðsynlegt veltufé, eigi iíka hægra með það og eigi ekkert í hættunni út af vöru- sölu. B. Kr. getur þess ekki enn, í hverju „hinum bók- hneigða“ hafi yfirsést. En sjálfum honum hefir yfirsést að skýra frá, hvernig eigi að haga félagsskapnum þeg- ar menn fá ekki kaupgjald greitt í peningum, eiga óhægt með að leggja fram veltufé og hljóta atvinnuvegarins vegna að eiga talsvert í hættunni út af vörusölunni. Áhættan fylgir búskapnum sjálfum og hverfur ekki þótt kaupfélögin væru lögð niður og afurðasalan öll væri lögð x hendur kaupmanna. 4. Fjórða athugas. er sú, að framleiðslan erlendis seljist jafnt árið í kring, þessvegna þurfi minna veltu- fé þar og áhætta sé minni. Hér stendur enn eins á eins og við undanfarandi athugasemdir, að henni verður ekki svarað nema með spurningu. Hvernig á að koma kaup- félögunum fyrir á heppilegri hátt en nú er, þar sem svo stendur á, að bændur hafa aðeins gjaldeyrisvörur tvisvar á ári, þurfa meira veltufé og hljóta að eiga meira í hættu en verkamenn í verksmiðjum erlendis? 5. og 6. þessar athugasemdir snerta það, að sam- göngur innanlands og við útlönd séu mikið gi’eiðari þar en hér. Hvernig á að taka þetta til greina í kaupfélög- unum á annan hátt en gert er? þetta er einmitt alt tekið til greina í því skipulagi, sem nú er á félögunum. 7. Sjöunda athugasemd gengur í þá átt, að erlendis megi halda fundi í félögunum með örlitlum fyrirvara. Um hana er það að segja, að það mun ekki vera nokk- urt dæmi til þess hér á landi, að félagi hafi hlekst á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.