Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 22

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 22
132 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. péttbýlið gerir og kleift að safna miklum höfuðstól til byggingarkostnaðar og annara þarfa, með tiltölulega litlu fjárframlagi frá hverjum einstökum félagsmanni. péttbýlið og jafnar tekjur félagsmanna alt árið gera daglega peningaborgun mögulega. Dagleg peningaborg- un og greiðar samgöngur gera áhættuna litla og þörf- ina litla fyrir rekstursfé. Stórlán þarf engin að taka, því að stofnunin kaupir og selur eftir hendinni. þess- vegna er hið framlagða hlutafé altaf nægileg trygg- ing fyrir hinum litlu skuldbindingum stofnunarinnar. Samábyrgðin í kaupfélögunum hér er afleiðing af því, að alt öðruvísi stendur á. Strjálbýli og fátækt ger- ir almenningi alstaðar alveg ókleift að leggja fram nægilegt veltufé úr eigin vasa, ekki síst í byrjun. Mönn- um er nauðugur einn kostur að taka láh, ekki einungis fyrir húsum og öðrum stofnkostnaði samvinnufélaganna, heldur mikið veltufé að auk, og B. Kr. má vera ljóst frá sinni bankastarfsemi, að það er alls ekki lánþegi, sem skapar lánskjörin, heldur lánardrottinn. þessvegna er það næsta broslegt, þegar hann er að ráðleggja kaup- félögunum að hafa takmarkaða ábyrgð í lögum sín- um, eins og þau geti sjálf ráðið þeirri tryggingu, sem þau verða að setja fyrir bankalánum. B. Kr. tekur lög Kaupfélags Borgfirðinga frá 1913 sem dæmi upp á sérstaklega viturlega samin lög. þess- vegna er lærdómsríkt að kynna sér, hvernig félaginu gekk að fá bankalán á bankastjóraárum B. Kr. Einmitt þetta félag var alls ekki tekið gilt af B. Kr. sem ábyrgð- arbær stofnun, og félagið varð því sumpart að kaupa sér ábyrgð fyrir ákveðið hundraðsgjald hjá umboðssöl- um þeim, sem félagið skifti við, en sumpart urðu fleiri eða færri af félagsmönnum sjálfum að undirgangast per- sónulega sjálfskuldarábyrgð fyrir reikningsláni í Lands- bankanum handa félaginu. Persónulega ábyrgðin er krafa bankanna og annara lánardrotna af því að takmörkuð ábyrgð er ófullnægj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.