Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 43

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 43
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 158 því, að hafin yrðu almenn landssamskot í þessu skyni. Nokkru eftir aðalfundinn kom H. Kr. snöggva ferð heim, meðal annars til þess að undirbúa til fullnustu lántök- una í Samvinnubankanum danska. Kaupfélag Eyfirð- inga hafði þá haft samábyrgð í 9 ár frá því félagið var stofnað, og í þingeysku félögunum þremur var hún enn eldri, því að eins og áður er skýrt frá, var þegar farið að undirbúa hana á stofnfundi Samb. Kaupfél. pingeyinga árið 1902. það varð því að samkomulagi milli þessara fjögra félaga, að þau gengu í samábyrgð fvrir hinu nýja láni í Samvinnubankanum til þess að skrifstofan gæti byrjað á innkaupum erlendra vara. Leiddi því hin nýja samábyrgð milli félaganna beint af því, að starfssvið Samb. var fært út. H. Kr. byrjaði fyrri part ársins að selja innlendar afurðir, ekki einungis fyrir Sambandsfélögin, heldur einnig fyrir ýmsa kaupmenn. Námu þau viðskifti til ársloka rúmri miljón kr. Innkaup erlendra vara gátu og byrjað um haustið eftir að hann kom til Kaupmanna- hafnar úr heimför sinni. Seint á árinu tók H. Kr. í þjónustu sína á skrifstofuna þá Odd Jónasson Rafnar og Guðm. Vílhjálmsson, sem báðir voru vanir verslun- arstörfum. 0. Rafnar hafði áður um allmörg ár verið í þjónustu Sambandskaupfél. danska. Eru þeir nú báðir framkvæmdastj órar fyrir skrifstofum Sambandsins er- lendis, G. Vilhjálmsson í Leith og 0. Rafnar í Khöfn. Sigurður Jónsson hélt enn áfram fyrirlestrastarfsemi sinni þetta ár. Ferðaðist hann þá um Eyjafjarðarsýslu, nokkurn hluta pingeyjarsýslu og Fljótsdalshérað. þegar H. Kr. fékk jafneindregna áskorun aðalfund- ar eins og fyr segir, um að halda starfinu áfram, gat hann ekki skorast undan því. Sagði hann þá af sér framkvæmdastjórastarfi við Kaupfél. Eyfirðinga og réðst fyrir fult og alt í þjónustu Sambandsins. En í starfi sínu hafði hann orðið þess var, að hann hafði nægilegt verkefni í þjónustu Sambandsins eins. Afsalaði því Sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.