Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 51

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 51
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 161 og aðrir“ hafi verið sendir út um landið til þess að stofna ný kaupfélög. Sannleikurinn er, að enginn nem- andi af Samvinnuskólanum hefir gengist fyrir stofnun kaupfélags, og aðeins tveir eru nú kaupfélagsstjórar. þriðji nemandinn þaðan hélt nokkra fyrirlestra um sam- vinnumál á leið heim til sín héðan úr Reykjavík síðastl. vetur. Enginn annar hefir ferðast um landið að tilhlut- un Sambandsins til þess að útbreiða þekkingu á sam- vinnumálum, að undanteknum Sigurði Jónssyni fyi-ver- andi ráðherra, og munu samvinnumenn engan kinnroða bera fyrir fyrirlestrastarfi hans. pá minnist höf. á stofnun kaupfélags fyrir fortölur einhvers erindreka Sambandsins. Mun hann þar eiga við mann, sem af eigin hvötum vann að stofnun þessa félags, þó að hann ætti áður tal við stjórn Sambands- ins og fengi loforð um, að ef félagið yrði stofnað og gengi í Sambandið, þá skyldi það fá samskonar stuðn- ing og aðrar deildir þess. Höf. slær því fram, að Sam- bandið hafi tekið þetta félag ,,að sér upp á bak ann- ara félaga, sem í Sambandinu eru“, og gefur þannig í skyn, að félagsmenn hafi ekki getað staðið á eigin fót- um, heldur vérið ósjálfbjarga. Mun þó gestrisni ýmsra þeirra við höf. á ferðum hans um héraðið tæplega hafa gefið ástæðu til þess, að hún sé launuð á þennan hátt. pá gerir B. Kr. skuldir Sambandsins og deilda þess að umræðuefni, og tilfærir tölur, sem enga skýringu gefa um raunverulegan efnahag þeirra. Minnist hann á skuldir Sambandsins við síðustu áramót, sem voru um 4 miljónir og 400 þús. kr. fyrir utan fasteignaveðlán, en getur ekki hins, að óseldar gjaldeyrisvörur í vörsl- um þess á sama tíma námu um 900 þús. kr. og að pen- ingaforði og innstæður í bönkum voru um 200 þús. kr. Útistandandi hjá deildunum voru ekki nema rúml. 3 miljónir kr., þegar gj aldeyrisvörur í vörslum Sambands- ins eru dregnar frá, og upp í þá skuld áttu deildirnar útlendan vöruforða heima fyrir, sem með sæmilegum 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.