Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 63

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Page 63
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 173 ar í þessu efni er svo langt komið, að slíkum prédikun- um svara tilheyrendur aðeins með meðaumkvunarbrosi. B. Kr. heldur því fram, að um vöruinnkaup Sam- bandsins muni fara eitthvað líkt því, sem sagt sé að keypt sé inn handa Grænlendingum, ef samvinnuversl- unin bindi sig við sömu vöruna ár eftir ár, svo hún fari á mis við alla nýbreytni til bóta. Mun þetta vera höf. hugljúf vonarstj arna, því að vandalaust ætti það að vera „gáfuðústu" stéttinni með miklu „þekkinguna og reynsluna“, að ryðja úr vegi lítilsigldum keppinaut- um með grænlenskum starfsháttum. Höf. skýtur því samt ofboð góðlátlega að kaupfé- lögunUm, að þau gætu breytt til ef þau væru ekki í skuldum og ábyrgðum og Sambandið væri laust við flokkapólitík. Að sjálfsögðu munu kaupfélögin leggja kapp á að greiða skuldir sínar sem fyrst, þótt orsökin sé tæpast sú, að þau þar með ætli að losa sig úr Sam- bandinu og gei’ast skjólstæðingar undir skemmuveggj- um heildsalanna reykvísku. Skiljanlegt. er það, að hugsanir höf. flögri að flokkapólitík í sömu andránni og hann minnist Græn- lands. Eskimóapólitík sjálfs hans um langan aldur er orðin svo inngróin eðlinu, að hann kemst ekki hjá því að blanda henni inn í óskyld efni. Ábyrgðimar. B. Kr. minnist hér og hvar á ábyrgðimar, en í sérstökum kafla dregur hann saman í eina heild það, sem hann hefir um þær að segja. Er óþarfi að fara að endurtaka það hér, sem áður er sagt um þær, og vis- ast því til kaflans um stofnun K. J>., þar sem rætt er alment um þýðingu samábyrgðarinnar, og til kaflans um sögu S. í. S., þar sem skýrt var frá tildrögunum til þess, að hún var tekin upp í lög félaganna. Höf. ber heldur ekkert nýtt fram í þessum kafla, sem þörf sé á að fjölyrða um, en þó eru þessar fáu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.