Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 66

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 66
176 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Endurskoðandi sá, er tók við af Ólafi Briem, er fyrv. landskjörinn þingmaður Guðjón Guðlaugsson, sem jafnframt hefir á hendi það trúnaðarstarf Alþingis, að vera endurskoðandi Landsbankans. Hinn endurskoðand- inn er Jón sonur séra Guðmundar frá Gufudal, sem að tilhlutun Sambandsins bjó sig undir þetta starf með því að dvelja alllangan tíma í Samvinnubankanum og Revi- sions og Forvaltnings Institutet í Kaupmannahöfn. En það hefir á hendi endurskoðun á reikningum allra við- skiftamanna Revisionsbankans og fjölmargra annara verslana og atvinnufyrirtækja í Danmörku. Auk þess sem J. G. endurskoðar reikninga Sambandsins, ferðast hann og milli deilda þess til eftirlits og yfirendurskoð- unar á reikningum þeirra. Árangurslaus mun reynast sú tilraun höf. að vekja tortrygni gegn þeim 0. Rafnar og Guðm. Vilhjálmssyni, sem stjórna skrifstofum Sambandsins í útlöndum, því auk þess sem þeir eru reyndir að trúmensku og ráð- vendni, eru reikningar skrifstofanna endurskoðaðir hér heima og reikningur skrifstofunnar í Kaupmannahöfn þar að auki af einum starfsmanna Samvinnubankans þar. — Ætti nokkur kröfu til frekari endurskoðunar á í'eikningum Sambandsins í heild sinni, þá væri það aðal- lánardrottinn þess, Landsbankinn, en jafnframt mundi þá vera rétt að hann léti yfirfara reikninga fleiri við- skiftamanna sinna. Ilvergi í þessu riti kemur innræti höf. eins greini- lega í ljós, eins og í dylgjum hans á hendur Lands- versluninni og Sambandinu um reikningsfölsun, svik- semi, sjóðþurð o. s. frv. Dylgjúm hans í garð Lands- verslunar verður ekki svarað hér. Mun hún gera það sjálf, ef hún telur andstæðing sinn og keppinaut svara- verðan, en því, sem hann segir um reikninga Sambands- ins, verður svarað með yfirlýsingu endurskoðenda síð- ar í þessu riti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.