Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 74

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 74
184 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. félagsskap, að þar sé hreint engin paradís um þessar mundir. Skuldahelsið sé þar engu rýmra og kærleiks- lögmálið engu mildara, þó að B. Kr. virðist finna sár- ar til með kaupfélagsmönnum. 1 þessum kafla leitast B. Kr. enn við að gera sam- ábyrgðina tortryggilega bæði í augum almennings, svo að hann verði hræddur og flýi yfir í faðm kaupmanns- ins, en einnig í augum lánsstofnananna, til þess að reyna að spilla lánstrausti Sambandsins og kaupfélag- anna. Segir hann skringilega sögu, frá bankastjóraár- um sínum, því til sönnunar, hvað sjálfskuldarábyrgðin sé einkisverð. Hann lánaði á sínum tíma kaupfélagi einu 35 þús. kr. reikningslán úr Landsbankanum. Fyrir láninu stóð 101 maður í sjálfskuldarábyrgð, þar á með- al hreppstjórar og bændur, sem taldir voru þá vel efn- aðir er lánið var veitt. En eftir að þeir fengu þessar 35 þús. kr., versnaði efnahagurinn svo á tveim árum, að bankmn varð að gefa upp alla skuldina. Enginn gat borgað neitt, og var lánið þó ekki nema tæpar 350 kr. á mann, og þetta var á uppgangsárum allra kaupfélaga annarsstaðar á landinu. Sambandið var ekki farið að reka heildsöluverslun þá, svo að það er varla hætt við öðru, að dómi B. Kr., en að kaupfélagið hafi gert góð innkaup hjá heildsölun- um, sem versluðu þá í frjálsri samkepni. það má vera meira traustið, sem B. Kr. ber til töluendurskoðunar lesendanna, að búast við, að slík frá- sögn verði annað en nýtt undrunarefni í þeirra aug- um viðvíkjandi stjórn Landsbankans á stjórnarár- um B. Kr. það er að minsta kosti óhætt að segja, að hvorki „járnhendur“ né „stálvilji" hafi verið notað við inn- heimtu þeirra skulda. Nei, sem betur fer eru þeir bænd- ur sárfáir, sem eru svo illa stæðir, að þeir geti ekki borgað neitt upp í réttmæta skuld. Allflestir munu að jafnaði geta staðið í skilum, annars gætu kaupmenn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.