Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 76

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Qupperneq 76
186 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. fjörður, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Seyðisfjörð- ur og Vestmannaeyjar. J>að eru því ekki aðeins allar landbúnaðarsveitirn- ai’, heldur bókstaflega alt landið, annað en þessir 7 kaupstaðir, sem hann vill ætla þessar þrjár milj. kr. af fé Landsbankans til ái’sviðskifta sinna með ærnum tryggingum og ströngu eftirliti. Nú eru fjárráð Lands- bankans um 40 milj. kr. og Islandsbanka um 50 milj. kr. það er til samans 90 milj. kr., og af því eru um 50 milj. kr. í víxlum og ávísunum, sem hljóta að liggja að mestu leyti í versluninni. það er því hi’eint ekki hægt að segja, að B. Kr. ætli að þrengja að kosti kaupmannastéttai’innai’, þegar hann er að útdeila um tveim þriðju hlutum þjóðai’inn- ar 3 milj. kr. af þessu fé, en ætlar að halda 47 milj. kr. handa þriðjungi þjóðarinnar, þó að það sé að miklu leyti verkalýður, sem ekki rekur sjálfstæða atvinnu og hefir lítið að vei’sla með annað en vinnu sína. það er því að langmestu leyti fárnenn kaupmannastétt, sem hann ætl- ar þungann af að hagnýta sér þetta fé, og hannminnist hvergi á, að þöi'f sé fyrir neina tryggingu eins og því fé sé ekki jafn hætt við að týnast eins og þeim 3 milj. sem viðskiftasjóðirnir eiga að fá, eða þá að það eigi að líta á það mildari augum, þó að eitthvað misfarist. Er ekki óhugsandi að svo beri á það að líta, því að það er alkunnugt, að B. Kr. var alt annað en sínkur á lán- veitingar úr banka þjóðarinnar til sumi’a stéttai’bræðra sinna meðan rann var sjálfur bankastjói’i. Nú eru yfir 6 þús. bændur í landinu, og þegar þar við bætast allir aðrir atvinnurekendur, sem þui’fa að nota þessa sjóði, er tæplega hægt að áætla þá öllu fæi’ri en um 10 þús., svo að lánið verður ekki meira en um 300 kr. á mann, en það er eins og einni kaupakonu var greitt um sláttinn síðastl. sumar sumstaðar í landinu. Nú leyfa margir bændur sér að taka kaupamenn og hafa sum- staðai’ boi’gað þeim fast að 500 kr. yfir sláttinn síðastl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.