Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 86

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Side 86
II. „V erslunarólagið“ nefnist flugrit, sem hefir nýlega verið dreift um landið. Höfundur þess er Bjöm Kristjánsson, fyrrum banka- stjóri. Höfundurinn tekur það fram, að ritið sé ekki skiáfað og birt í árásarskyni. En honum hefði verið holl- ara, að taka ekkert fram um það. það eykur ekki trú á gildi ritsins eða mannkostum höfundaiins,að reyna með slíku yfirvarpi, að villa heilvita lesendum sýn um raun- verulegan tilgang þess. Slægviskan getur brugðist á þess- um tortryggnistímum. Nafnið á ritinu gefur ástæðu til að ætla að verslunarmál þjóðarinnar yfir höfuð séu tekin þar til rannsóknar, en svo er ekki. Aðeins einn þáttur þeirra, eða öllu heldur eitt verslunarfyrirtæki, Samband ísl. samvinnufél. er tekið til meðferðar og á það ráðist. Árásirnar má greina í eftirtalda höfuðþætti: I fyrsta lagi er ráðist á skipulagið. I öðru lagi á framkvæmdastarfsemina. í þriðja lagi á tryggingarn- ar. í fjórða lagi á hvatir og mannorð þeirra manna, sem beitt er fyrir í þessum félgsskap. Höfundurinn hefir í niðurlagi ritsins slegið þann varnagla, að ritið muni fá harða mótspyrnu í Tím- anum, Degi og Tímariti ísl. samvinnufélaga. Og að þjóðin muni sjá, hversu einlæg og réttsýn sú mótspyma verði. Nú má einnig vera, að mótspyma þessi leiði í ljós einlægni B. Kr. sjálfs. það er ekki einungis létt verk, heldur óhjákvæmilegt, að sýna fram á, að ummæli B. Kr. þau, að hann skrifi ekki í árásarskyni, em af óein- lægni mælt. það mun koma bert í ljós í eftirfarandi grein- um, að rit þetta er runnið af sömu rót og önnur árás-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.