Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 89

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.12.1922, Síða 89
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 199 En vel á það við á þessum stað, að benda mönnum á, að samábyrgðin er ekki eins frumlegt né eins óheyri- legt uppátæki, eins og þessir sívakandi bændaverðir í Reykjavík og víðar vilja láta mönnum skiljast. öreiga- framfærslan hvílir á sama grundvelli. pjóðin er öll í sam- ábyrgð fyrir því, að hver maður fái til hnífs og skeið- ar. Samábyrgð kaupfélaganna miðar til þess, að gera einstaklingunum fært að reka atvinnu sína. Forða þeim frá að verða öreigar. Fátækralögin tryggja hverjum lífs- nauðsynjar. það er ekki hættulaust fyrir efnahag bjarg- álnamannsins, þegar nágranni hans fer á hreppinn. það er sú hætta, sem er því samfara, að búa í siðuðu þjóðfélagi. Um það bil er samvinnulögin risu upp, var um tvo kosti að velja fyrir ísleriska bændur. Annar var sá, að stofna kaupfélögin með samábyrgð og safna smátt og smátt veltufé. Hinn, að halda áfram að hlíta forsjá og föðurlegri umhyggju selstöðukaupmannanna og þeirra ís- lensku kaupmanna, sem upp mundu rísa í landinu. En getur B. Kr. færst minstu líkur fyrir því, að á þann hátt hefði orðið girt fyrir skuldaverslun ? Líklega ekki. Einstakir bændur hafa aldrei átt greiðan aðgang að láns- stofnunum til verslunarlána. Eða getur B. Kr. hrósað sér af því, að hann hafi, sem bankastjóri, greitt götu bænda í þessu efni? Tæplega verður það talið honum til réttlætingar, þegar gífuryrði hans, árásir og ásakanir í garð íslenskra bænda verður metið í fi'amtíðinni. Eða getur B. Kr. fært líkur fyrir því, að þeir ís- lensku kaupmenn, sem hann telur að upp hefðu getað risið og tekið við versluninni, hefðu kipt í betra horf aðstöðu bænda í þessu efni Hefðu þeir gengist fyrir stofnun banka og sjóða í því skyni? Af reynslu þeirri, sem íslendingar hafa af kaupmönnum, verður því miður að draga aðrar ályktanir. þeir hafa af eðlilegum og mannlegum ástæðum alt af litið mest á sinn eigin hag. Stefna þeirra á stríðsárunum kom bert í ljós. Árið 1914
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.