Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1960, Síða 9

Andvari - 01.07.1960, Síða 9
ANDVAIiI BJAHNI PÁLSSON OG SAMTÍÐ IIANS 103 gefnar út eða kannaSar til noklturrar lilítar. Kafla úr einu slíku lækningabókar- handriti liefur Schleisner tekiS upp í bók sína um sjúkdóma á íslandi, og Vilmundur Jónsson gaf út lækningabók séra Þorkels Arngrímssonar í GörSum, sem trúlega má telja meS þeim beztu, enda hafSi Þorkell lagt stund á læknis- fræSi viS Hafnarháskóla. LæknisráS þessi eru ákaflega misjöfn aS gæSum, sum hreinir töfrar eSa galdrar, önnur og skaplegri má rekja til læknastarfsemi munka °g sem byggjast á lækningamætti ýmissa jurta. ÞaS mun tilgangslaust aS rekja þessi ráS nánar, því ógemingur er aS segja um þaS nú, hver þeirra bafa notiS mestrar hylli á 18. öldinni, þar mun liver hafa fariS sína leiS og tilviljun ráSiS niiklu um, hvaSa lækningabókarbandrit var tiltækt hverju sinni. Eitt ráS var þó notaS öSrum fremur, og þaS var blóStaka, enda fjallar þaS eina, sem prentaS er á íslenzku um lækningar fyrir daga Bjarna, um blóStökur og er þaS aS finna aftan viS rím ÞórSar Þorlákssonar frá 1692. Bartskerar og skottulæknar fram- kværndu oftast blóStökurnar, en tíSast munu þær hafa gert meira mein en gagn °g stundunr riSu þær sjúklingunum aS fullu. ASrar aSgerSir þessara lækna má ætla aS oft bafi komiS aS liSi, s. s. aS skera í ígerS og aS gera aS sárum, bein- brotum og liShlaupum. Ég held, aS lýsing Horrebow’s á heilbrigSismálum þjóS- arinnar fari nærri lagi, en hann dvaldist bér á árunum 1749—51 og kemst svo að orSi í „Tilforladelige Efterretninger orn Island": ,,Naar Islænderne blive syge, lade de Gud og Naturen raade, efterdi der er ikkun gandske faae iblandt, som have nogen Huus-Medicin fra Danmark og vide at bruge den“ (bls. 281) °g um slysin segir hann: „naar nogen kommer til Ulykke med Beenbrud eller deslige, det da staaer ret jammerligen til, saasom der er slet ingen, som kand fuelpe, og derved skeer det, enten at de kommer sig ikke, eller meget ilde og efter lang udstanden Smerte" (bls. 282). Og loks álítur hann „at nogle Medici sbulde komme Islænderne vel tilpas, og at de skulde flve dem nok at bestille, dersom de ikkun havde Raad til at holde saadanne gode og nvttige Mænd bos sig" (bls. 279). — Um bann þátt heilbrigðismála, er snerti fæðingar og liós- mæður, vitum viS sæmilega vel hvemig meS var farið, því aS bar um giltu sérstök fvrirmæli, nefnilega „Danmarks og Norges Kirke-Ritual" frá 1685 og sem fariS var eftir einnig hér á landi, enda tekin unp í „Handbók presta". Þessi fyrirmæli veita fróSIegar upplýsingar um tíðarandann á 18. öldinni. og skal því getiS hinna helztu þeirra, eins og þau birtust í íslenzkri þýðingu í Handbók presta frá 1826. Um ljósmæður segir svo: „Yfirsetukonur ega fyrst aS vfirbevrast °g gefast bréf upp á þeirra embætti; þær ega aS þjóna ríkum og fátækum fvrir sanngjörn laun af þeim er geta, en hinum upp á Guðs vegna." í ritualinu stendur: „skulle de af erfarne Medicis eller Chirurgis flittig examineris og over «öris“ (Lovs. f. Isl. I), en þar sem slíkra manna var þá ekki völ hér á landi, mun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.