Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 10

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 10
104 JÓN STEFrENSEN ANDVAHI yfirlicyrsla ljósmæðra hafa komiS í hlut presta aS framkvæma, því síSar segir: „hver prestur í sinni sókn á þær aS uppfræSa, hvernig þær skuli hegSa sér viS móSirina og fóstriS. 1. AS þær viti rétt aS hugga óléttar konur, sem eru komnar aS falli og áminna til þakklætis viS GuS fyrir þaS þær eru blessaSar meS hfs ávexti . . . „en skyldi koma þar aS, aS þær sýndust vera staddar í lífsháska, aS þær feli sig GuSi meS þeim öSrum, sem bera hans kross. Þó skyldi spart ræSa hér urn nema lífsháski væri sýnilegur."----„2. AS þær fari varlega meS fóstriS, svo þaS ckki af þeirra meSferS fái nokkum skaða. Finni þær þaS lifandi með móðurinni, en veikt í fæðingunni, skulu þær fela það Guði með þessum cða þvílíkum bænarorðum."-------„FæSist harnið að öllu, en svo veikt að sýnist dauðvona, skulu þær strax skíra það og cf tíminn leyfir lesa þessa hæn.“ „Sé barnið dáið í móðurlífi, beri þær sig að hjálpa móðurinni.“ „En svo þær fái því betur rninnst þess er þeim á herðum liggur í þeirra embætti, þá skulu prest- arnir tvisvar á ári, um páska og Michaels-messu leiti, í meðhjálparanna nær- veru í hverri sókn upplesa fyrir þeirn í kórnurn þessa eptir skrifaða pósta: 1. Þar þér hafið tekist á hendur það embætti með hverju margra mæðra og harna hf er lagt í yðar hendur, þá her yður að vera guðhræddri og heyra yðulcga GuSs orð, svo þér fáið með því huggað þær er í barnsneyð liggja og beðið fyrir þeim til Guðs, samt að hann vilji géfa yður góð ráð og blessa í yðar cmbætti af sinni náð og vitið: að það er hans, en ekki manna, að útleiða börn af móðurlífi." í 6. pósti segir: „Skuluð þér einungis brúka við móðurina og barnið bænina og leyfileg, náttúrleg, kristileg meðöl, en ekki nokkur óguðleg, hjátrúarfull eða óleyfileg, heldur opinbera, ef nokkur brúkar þau. FyrirverðiS yður ekki að sækja ráð til þeirra er betur vita, bæði ljósmæðra og annara.“ — — Og að síðustu kemur í 8. pósti: „Þegar neyð ekki bráðlega heimtar, skuluð þér ekki fljótlega áræða nokkuð með yðar eindæmi, heldur gjöra boð skynsömum konum og líka prestum, ef við þarf, móðirinni til ltuggunar." Loks har svo presti að taka eið af ljósmóðurinni áður en hún tæki við embættinu. Prestastéttin hér á landi var þá raunverulega yfirboðari Ijósmæðr- anna og átti að fylgjast með störfum þeirra, en í Danmörku var þetta síðan 1714 verksvið Ijósmæðranefndarinnar, sem var skipuð læknum og sem jafn- framt yfirheyrðu og sögðu til tilvonandi ljósmæðrum í Kaupmannahöfn. Þó sumir íslenzku prestanna kynnu nokkur fyrir sér í læknisfræði og þættu góðir læknar og hcppnast vel að hjálpa konum í barnsnauð, þá luinni allur þorri þeirra engin deili á þessum hlutum, enda ekki vitað, að þeir fengju nokkra tilsögn í ljósmóðurfræSi í námi sínu. Og ekki er mér kunnugt um, að nein uppskrift af ljósmóðurfræði liafi gengið hér manna á meðal líkt og lækninga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.