Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 13

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 13
andvaiu BJARNI PÁLSSON OG SAMTÍÐ MANS 107 áherzlu á „að útvelja guðhræddar, sldrar og skikkanlegar kvinnur fyrir yfir- setukonur" og áminnir clericiet í Hólastipti „að það fyrir Guðs sakir og kristi- legs kærleika vegna láti ekki undir höfuð leggjast, að þeir alvarlega eptir konungl. hdst. alra-náðugustu tilskipan afskaffi allar óreglulegar yfirsetutausir (sem ekki nieigi konur kallast) skuli þær nokkurstaðar teknar vera; en tilsetja aðrar vel- hæfilegar, eptir því sem hvör sókn við þarf og þeir mögulega geta. Taka líka öllum vara fyrir óskikkanlegum umræðum slíkra hluta og að þessi bók komist e> í hendur óguðlegra manna.“ Formálinn ber það með sér, að biskup telur niikla nauðsyn á þeim leiðbeiningum, er bókin veitir ljósmæðrum, sem ber- lega kemur fram í því, að hann ræðst í útgáfu hennar, þrátt fyrir þá geigvænlegu hættu, sem hann eygir í því, að óguðlegir menn kunni að skoða liana sem klámrit, en honum cr ekki jafn ljós þörfin á hæfum kennara fyrir ljósmæðurnar. hlm það atriði segir hann einungis: „Nú þótt hér sé ei skóli að kenna soddan 1 þá meiga þeir rnikið gott læra af þessari bók, er vilja leggja sig eftir því og leita uppfræðingar guðhræddra lærðra manna í því þeir ekki skilja." Hér mun gæta nokkurs ofmats á þeim guðhræddu lærðu mönnum, er Islendingar áttu þá völ á. Af undangenginni lýsingu á heilbrigðismálum þjóðarinnar fyrir stofnun kindlæknisembættisins sést, að ekki hefur verið vanþörf á, að hún eignaðist lærða lækna og ljósmæður, en þess gætir ekki að hún hafi vcrið sér þcss með- vitandi þá, eða álitið að slíkt mundi svara kostnaði. Sá, sem fyrstur vekur máls á, að fá hingað kunnáttumann í lækningum, uni 1740, er Jón Þorkelsson í áður umgetnum tillögum sínum, en raunar telur hann þar nægilegt að eignast grasafræðing og land-kirurgus. Jóni hefur vafa- laust af dvöl sinni í Kaupmannahöfn verið kunnugt um hið nýstofnaða Theatrum Anatomico-Chirugicum, en það var stofnað 1736 undir forustu hins uúkilhæfa generaldirektors Simonar Crugers og sá um alla kennslu kirurga í Dannrörku. — Ennfremur hefur Jón vitað, að þjónusta kirurga var miklu ódýrari en hinna lærðu lækna, og eflaust hefur það valdið rniklu um, að hann hrfur talið kirurga heppilegri fyrir íslendinga og kannske talið þá líka allt að einu góða lækna og doktorana, sem og ekki mun fjarri lagi. Næstur serir Niels Horrebow í tillögum til viðreisnar landinu 1751 ráð p # O O 'Vnr, að á biskupssetrunum verði stofnuð Gymnasia, þar sem stúdentum, er eigi hafi efni á að sigla, verði kennd guðfræði og læknisfræði, því mjög rnikil nauð- syn sé á, að fjölga lækningafróðum mönnum. (Þ. Th,, Lfrs. II, 248). Hér er tekin upp að nokkru hugmynd Jóns Þorkelssonar frá 1733, þar sem hann gerði 'áð fyrir aÓ stofna nokkurs konar prestaskóla í Hítardal. Síðan heyrist ekkert urn þessi mál fyrr en Eggert og Bjarni cru komnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.