Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 18

Andvari - 01.07.1960, Qupperneq 18
112 JÓN STEFFENSEN ANDVAllI skömmu síðar cða 1781. En þrjú Ijórðungslæknisembætti voru stolnuð íyrir tilstilli Bjarna. Arið 1761 fékk hann hingað lærða danska ljósmóður til að kenna íslenzkum Ijósmæðrum, en sjálfur yfirheyrði hann alls 15 ljósmæður og fékk því framgengt 1766, að þær fengu 100 Rck árlega hjá konungi, en Bjarni átti að úthýta þcim meðal Ijósmæðranna. Holdsveikrahospitölin Ijögur, sem hér voru starfrækt, álcit Bjarni að kænni að litlum notum, eins og rekstri þeirra væri hagað, en í stað þeirra lagði hann til við stjórnina 1765 og síðan aftur við Landsnefndina í bréli dags. 14. maí 1771 (lit. YY) að stofnað yrði eitt holdsveikrahospítal fyrir allt landið. Það á að rúma 40—50 sjúklinga, en Bjarni gizkar á, að alls rnuni þeir vera um 200 á öllu landinu, þó enginn viti tölu þeirra með vissu. Hann leggur til, að sér- stakur kirurg starfi við spítalann ásamt hjálparsveini og stingur upp á Brautar- holti á Kjalarnesi sem álitlegum stað fyrir spítalann vegna þess hve það sé nærri landlækni og fyrirhuguðum umsjónarmönnum spitalans. Þessi viturlega tillaga átti ekki fylgi að fagna, og gömlu hospítölin fengu að lafa þar til for- sjónin greip í taumana og skæð mislingasótt tæmdi þau að kalla, en þá var tæki- færið gripið og þau lögð niður 1848. Nýr fullkominn spítali er þó ekki reistur fyrr en undir aldamótin 1900, en þá tekst líka á skömmum tíma að ráða niður- lögum veikinnar. Góðar heimildir um viðtökurnar, sem þessar heilbrigðisráðstafanir Bjarna hlutu, eru skjöl Landsnefndarinnar, en hún starfar hér 1770—1771 og er þá landlæknisembættið 10 ára, og búið að skipa 2 fjórðungskirurga og útvega smá- vegis laun handa ljósmæðrum. í 2. grein erindisbréfs Landsnefndarinnar er henni falið að gera tillögur um fjölda væntanlegra nýrra lækna og ljósmæðra og hvar þeim skyldi ætlað aðsetur, en þó með sem minnstum tilkostnaði lands- ins og ríkissjóðs. (Landsn. 13). Á Alþingi 20. júlí 1770 heldur nefndin fund með amtmanni, lögmanni, vísilögmanni, 11 sýslumönnum, lögsagnara og klaust- urhaldara og leitar þá álits þeirra á 2. grein erindisbréfsins og bókar þar um eftirfarandi niðurstöður: „I Anledning af Instructiones 2 Post blev i Alminde- lighed erklæret, að Jorde Mödre ikke synes at være i Landet nödvendige og önskedes, at de der til anvendte Penge bleve til andre nödvendigere I ing brugte. Angaaende de saa kaldte Fierdings Chirurgi faldt den almindelige Mcning derhen, at bemte Chirurgi ekki være særdeles nödvcndige for Landet, og skulde saadan en være eller blive tienlig, matte samrne bave taget sin Examcn og været informerte i Theorien og Praxi i Kiöbenhavn." (Landsn. bls. 38). Þetta álit er sjálfsagt rétt mynd af hugsunarhætti mikils þorra manna hér á 18. öldinni, en mig furðar á, að amtmaðurinn Ólafur Stephensen skuli ekki hafa gert neinn ágreining við það, svo gott álit sem hann virðist hafa á læknum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.