Andvari

Årgang

Andvari - 01.07.1960, Side 23

Andvari - 01.07.1960, Side 23
Ljóð við lög eftir Chopin. Þorsteinn Valdimársson þýddi. MEYJARÓSK Skini' eg sem sólin björt ó himni hreinum, geislana alla gœfi ég þér einum. Ei vegna engja, ei vegna skóga gleddi' eg þó geislum hreinum. Lógan um glugga Ijósum hulinn greinum vordaginn langan lýsti ég þér einum. Ætti' eg sem fuglinn vald ó hljómum hreinum, hjarta míns draumlög syngi ég þér einum. Ei vegna engja, ei vegna skóga fyllti' eg þó hljómum hreinum. Lógan við glugga Ijósum hulinn greinum söng minn um nœtur syngi ég þér einum. (Stefan Witwicki).

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.