Andvari

Volume

Andvari - 01.07.1960, Page 24

Andvari - 01.07.1960, Page 24
118 ÞORSTIIINN VALDIMARSSON ÞYDDI ANDVARI VEKIR Þ Ú MJÚKLÁTT MÁL Vekir þú mjúklátt mál af sefahljóði, mild tekur rödd þín blœ af hulduljóði. Hrífast ég lœt með hljómnum yndisblíða. Svo lœtur hjal þitt sœtt mér við eyra — ég veit ei yndi, ei yndi framar meira en því að hlýða, því að hlýða — hlýða! Samt er þér rósar roða ber á vanga, rós vil ég lesa og teyga hennar angan — drekka þann ilm þó œtti ég líf að missa. — Ég hlýt, ég hlýt, ég hlýt, minn ástvin, ég hlýt þá að gleyma, hve orð þín blítt þér af blómvörum streyma — ég hlýt þœr að kyssa, að kyssa, að kyssa, að kyssa! (Ádam Mickiewicz).

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.